Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Síða 16
14 91. Námið er nú miklu fjölbreyttara en áður, svo stúdentar eiga um meira að velja, einkum á þetta við um ýmiskonar nám undir kennarapróf, cand. mag. eða B.A., og er sízt vanþörf, því mjög skortir kennara í skólum landsins, eins og allir vita. En hér verður ekki staðar numið. Háskólinn hlýtur að þróast áfram að húsrými, starfsliði, nemendum og námsgreinum. Hér kemur sjálfsagt margt til greina. Sumt leiðir framtíðin í ljós, en annað virðist liggja í augum uppi. Höfuðatvinnugreinar okkar eru sem kunnugt er landbúnaður og fiskveiðar, með öðrum orðum mat- vælaframleiðsla fyrir innlendan og erlendan markað. Hvarvetna með öðrum þjóðum njóta höfuðatvinnuvegir stuðnings frá öfl- ugum rannsóknastofum, sérmenntuðum starfsmönnum og vís- indamönnum, að nokkru leyti a. m. k. í sambandi við háskólana, sem annast rekstur rannsókna og kennslu sérfræðinga. Hér á landi hafa rannsóknir á þessum sviðum fram farið í atvinnu- deild háskólans sem kölluð er, en þessi stofnun hefir reyndar aldrei tengd verið háskólanum nema að nafni til. Hér hefir sem sagt byrjun verið gerð, en mér virðist tími til kominn, að hér verði fastara á tekið. Við þurfum að koma upp líffræðilegri haf- rannsóknastofnun og fullkominni rannsókna- og kennslustofnun fyrir landbúnaðinn, hvorttveggja í nánum tengslum við háskól- ann, en þar sem atvinnudeildin er, eigum við góðan stofn í hæfu starfsliði og að einhverju leyti í starfsaðstöðu líka, þótt hvort- tveggja þurfi að efla og bæta. Þá tel ég líka sjálfsagt að bráðlega verði upp tekin kennsla í náttúruvísindum, fyrst og fremst til kennaraprófs í sambandi við náttúrugripasafnið, sem nú hefir loks fengið allgóð starfsskilyrði í nýju húsnæði. Ég tel líka sjálfsagt að innan skamms muni skapast góð að- staða til náms og rannsókna í hinni nýju og ört vaxandi eðlis- fræðistofnun háskóla vors. 1 ungu og vaxandi þjóðfélagi hlýtur þörfin fyrir vel hæfa starfsmenn á öllum þessum sviðum að fara ört vaxandi, og það er mikilsvert að áhugi ungra námsmanna beinist að slíkum viðfangsefnum í æ ríkara mæli. Á því veltur reyndar efnaleg framför þjóðarinnar næstu áratugi að hún eigi jafnan á að skipa nógu starfsliði og vel menntuðu og þjálfuðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.