Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Page 117

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1961, Page 117
115 Framkvæmdastjórar hafa starfað tveir fyrir þetta starfstímabil. Þórður Guðjohnsen, stud. jur., var ráðinn til eins árs frá 1. september 1960. Gegndi hann því fram til 1. ágúst 1961, er hann var leystur frá því samkvæmt eigin ósk. Vann hann starf sitt af alkunnri elju og áhuga. Stúdentaráð réð síðan Áslaugu Ottesen til starfsins til bráða- birgða frá 15. ágúst og síðan endanlega frá 1. október, er starfið hafði verið auglýst laust til umsóknar og ein umsókn borizt. Hefur hún gegnt starfinu af áhuga og samvizkusemi. Laun framkvæmdastjóra SHÍ eru nú kr. 3500,00 á mánuði miðað við fjögurra tíma vinnu dag hvern. Almennir stúdentafundir. Almennir stúdentafundir voru haldnir sex. 1. Hátíöanefnd, stúdenta og ritstjórn Stúdentablaös 1960. Samkv. 15. gr. laga var haldinn almennur stúdentafundur 7. nóv- ember 1960 til að kjósa hátíðanefnd til að undirbúa hátíðahöldin 1. des- ember og ritstjórn Stúdentablaðs, sem út komi sama dag. Er gerð grein fyrir hátíðahöldunum 1. desember og undirbúningi þeirra á öðrum stað. Fundurinn var f jölmennur og urðu á honum nokkrar deilur um kosningarétt. Fundarstjóri var Ólafur Egilsson, stud. jur., og fundar- ritari Örn Bjarnason, stud. med. 2. Frumvarp til laga um Lánasjóö íslenzkra námsmanna, sem þá lá fyrir Alþingi, var tekið fyrir á almennum fundi háskólastúdenta 14. febrúar. Komu fram á fundinum eftirfarandi tillögur, sem voru sam- þykktar samhljóða: Almennur stúdentafundur haldinn í Háskóla íslands þann 14. febr- úar 1961 lýsir ánægju sinni yfir þeim aukna stuðningi við háskóla- stúdenta, sem felst í framkomnu lagafrumvarpi um Lánasjóð íslenzkra námsmanna. Telur fundurinn, að þar sé bætt talsvert úr brýnum þörfum. Fundurinn leggur áherzlu á þýðingu þess, að stuðningur við stúd- enta verði jafnan við það miðaður, að nám þeirra þurfi ekki að dragast á langinn vegna f járhagsörðugleika. Ennf remur: Almennur stúdentafundur haldinn í Háskóla íslands þann 14. febr- úar 1961, lýsir yfir þeirri skoðun sinni, að óeðlileg sé sú skipan, sem tíðkazt hefur á undanförnum árum, að Menntamálaráð annist úthlutun þess fjár, sem veitt er íslenzkum námsmönnum erlendis. Einkum telur fundurinn mikilsvert, að námsmönnum sjálfum gefist kostur á að eiga hlut að skiptingu fjárins, þar sem fáir eða engir hafa betri aðstöðu til að gera sér grein fyrir, hvar þörfin er brýnust.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.