Hugur - 01.01.1994, Síða 62

Hugur - 01.01.1994, Síða 62
60 Jóhann Páll Árnason HUGUR fram eins og í henni felist róttækt fráhvarf frá klassísku höfundunum, en þó er einungis hægt að skilja umfjöllun hans um lýðræði í ljósi stefna og strauma sem einkenna sögu félagsfræðinnar. í stuttu máli má segja að þeir þrír þættir sem var lýst að ofan í tengslum við fram- setningu á samfélagshugtakinu feli í sér þrjú skref í átt til æ þrengri og smættaðri hugmynda um lýðræði. I fyrstu verkum Durkheims má greina verkhyggjuhugmynd um nútímasamfélag sem síðar verður þungamiðja í túlkun á arfleifð hans. Þessari hugmynd finnur Durkheim hins vegar mótvægi með annars konar rökum sem valda því að hann lítur á lýðræðisríkið sem meira afgerandi og róttækari þátt heldur en einfalda Iýsingu á verkaskiptingu samfélagsins. Að mati Parsons er lýðræði fyrst og fremst nýtt og betra fyrirkomulag á að taka sameiginlegar ákvarðanir; sem slikt markar það nýjan þróunaráfanga á einu af undirkerfum samfélagsins, stjórnmálakerfinu. Ahugi hans á því að túlka lýðræði í tengslum við aðra þætti samfélagsins gerir honum þó samtímis kleift að viðhalda nokkru af almennari for- skriftarþáttum hugtaksins. Kenning Luhmanns hefur augljóslega unnið bug á þessari margræðni, en kannski fremur með því að nota hugtakaforða kerfiskenninga til að styrkja einn þáttinn í hefðinni á kostnað annars, en vegna þess að um nýja og róttæka nálgun sé að ræða. Að lokum er rétt að benda á að fræðileg hugsun um lýðræði tengist mjög öðru viðfangsefni: stjórn samfélagsins á eigin skipulagi og málefnum. Eins og áður var bent á, þá var Tocqueville fyrirboði fremur en klassískur höfundur félagsfræðanna, en efnistök hans skipta þó máli í þessu sambandi. Hann greindi milli tveggja andstæðra samfélagsgerða: í annarri er valdið utan samfélagsins og því ákvarðast samlíf manna af ytri þáttum, í hinni lýðræðislegu samfélagsgerð „breytir samfélagið af sjálfu sér og fyrir sjálft sig“. Durkheim fylgdi þessari línu að því marki sem hann leit á lýðræði sem eitl besta fyrirkomulag sjálfsstjórnunarsamfélags; Parson vék frá þessari línu og henni var síðan eindregið hafnað af Luhmann. Ein af mikilvægum afleiðingum kenningarinnar um sjálfskapandi kerfi er að rjúfa tengsl sjálfsstjórnar sem viðfangsefnis við fræðileg vandamál lýðræðis. Enn á ný má því líta á viðbrögð Luhmanns sem svör við klassískum vandamálum og sem ákveðnara val milli þeirra kosta sem þegar var búið að benda á í fræðunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.