Hugur - 01.01.2002, Síða 102

Hugur - 01.01.2002, Síða 102
Hugur Vilhjálmur Arnason er stundum varin í nafni umburðarlyndis og virðingar fyrir menningar- legum hefðum en hún stenst engan veginn siðfræðilega skoðun. Spennan á milli alhæfanlegra leikreglna sem verja lýðræðisleg grunn- gildi 1) og hefða sem verja gildi kúgunar og bælingar 4) er eitt megin- átakasvæðið í frjálslyndu fjölhyggjusamfélagi nútímans. Þar er megin- verkefnið að tryggja í senn virðingu fyrir almennum leikreglum og þeim sérstöku hefðum sem móta Qölbreytilegan lífsstíl og margvísleg lífsgildi þjóðanna. Þar er afar mikilvægt að greina ekki bara á milli þeirra gilda sem falla í flokka 1) og 4), heldur líka kúgandi gildi frá þeim sem ég kalla hlutlaus gildi. Menningarleg fjölbreytni einkennist m.a. af ólíkum sið- um, venjum og hefðum um mannleg samskipti. Þau gildi sem þarna eru í húfi eru siðferðilega hlutlaus þar til þau fara að snerta réttnefnda sið- ferðilega hagsmuni og lenda þar með inn á átakasvæði 1) og 4). Sem dæmi má nefna borðsiði, kurteisisvenjur og hefðir í klæðaburði sem eru niðurlægjandi fyrir konur og standa í vegi þess að þær öðlist jafna virð- ingu og karlar í viðkomandi menningu. I slíkum tilvikum hlýtur gagnrýni einkum að beinast að þeim þáttum sem koma í veg fyrir að þegnarnir taki sjálfráða ákvarðanir því að óneitanlega verður að virða ákvarðanir þeirra sem kjósa að vera í stöðu hins undirokaða.7 Langáhugaverðast í þessu samhengi eru tengslin á milli gilda í flokk- um 1) og 2). Ein leið til að orða muninn á þessum gildum er að í flokki 1) séu gildi sem mönnum beri að virða óháð því hverjir þeir eru og hver lífs- áform þeirra kunni að vera. Gildin í flokki 2), aftur á móti, eru samofin sjálfsskilningi manna og lífsmáta í tilteknu félagslegu samhengi. Spurn- ingin „hvað ber mér að gera?“ vísar til gilda í flokki 1) en spurningin „hvernig manneskja vil ég vera?“ vísar til gilda í flokki 2).8 í siðferðilegu lífi eru þessar spurningar oft nátengdar því að hafi manneskjan ekki velt fyrir sér síðari spurningunni er óvíst að hin fyrri verði honum um- hugsunarefni. En þetta breytir því ekki að mikilvægt er að greina þær að röklega og rökræða þær undir ólíkum sjónarhornum í siðfræðilegri umræðu. Ljóst er að þegar ég fæst við spurninguna „hvernig manneskja vil ég vera?“ þá hlýt ég að hugsa fyrst og fremst um sjálfan mig, sjálfs- 7 Ég hef fjallað nokkuð um þetta atriði í greininni „Réttlæti og heimilisranglæti í ljósi samræðusiðfræðinnar." Fjölskyldan og réttlætið Ritstjórar Jón Á. Kalmans- son, Magnús D. Baldursson og Sigríður Þorgeirsdóttir (Siðfræðistofnun og Há- skólaútgáfan 1997) bls. 43-71. 8 Charles Taylor hefur kallað þessi gildi sem eru bundin sjálfsmynd manns „strong preferences“ eða sterka gildisdóma. Charles Taylor: Sources of the Self (Cambridge, Mass., Harvard University Press 1989) bls. 19-24. Sjá um þetta efni Loga Gunnarsson „Að skilja lífið og ljá því merkingu“ Skírnir (1997:vor) bls. 111-140. 100 J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.