Hugur - 01.01.2002, Page 121

Hugur - 01.01.2002, Page 121
Ritfregnir Hugur ar eftir franska menningarfræðinginn og heimspekinginn Jean Baudrill- ard. I inngangi Geirs Svanssonar er gerð stuttlega grein fyrir ævi og við- fangsefnum Baudrillards ásamt því að nokkuð af hinum sérstöku hug- tökum sem Baudrillard beitir eru útskýrð. 7. Hjálmar Sveinsson, Irma Erlingsdóttir, ritstj.: Framtíð lýðræðis á tímum hnattvæðingar. Ýmsir þýðendur. Reykjavík: Bjartur-Reykja- víkurakademían, 2000. 119 bls. Þetta ijórða rit í ritröðinni Atvik er safn þýðinga um hnattvæðingu og lýðræði eftir átta af fremstu stjórnmálafræðingum og -heimspekingum samtímans. Bókin hefur að geyma ritgerðir eftir Alain Tourrain, Avishai Margalit, Claus Offe, David Held, Francis Fukuyama, Jean-Marie Gué- henno, Ulrich Beck og Zygmunt Bauman. 8. Aristóteles: Frumspekin 1. Þýð. Svavar Hrafn Svavarsson. Reykja- vík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2000. 112 bls. Maðurinn sækist eðli sínu samkvæmt eftir þekkingu, segir Aristóteles í upphaíi Frumspekinnar. Hann gerir síðan grein fyrir og metur viðhorf Platons og annarra fyrirrennara sinna til spurninga um eðli og gerð veruleikans og mótar sína eigin kenningu, sem segja má að hafí lagt grunn að umræðu sem sett hefur mark sitt á gervalla vestræna heim- speki allt fram á þennan dag. 9. Denis Diderot: Frændi Rameaus. Þýð. Friðrik Rafnsson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2000. 203 bls. Ritið er eins konar heimspekiskáldsaga í samtalsformi. Það er al- mennt talið eitt af meistaraverkum 18. aldar bókmennta í Frakklandi og fjallar um tvo menn, heimspeking og fátækan furðufugl, sem taka tal saman um þjóðfélagslegt réttlæti, menntun og uppeldi, mun snilligáfu og vitfirringar, borgaralegt siðferði og hræsni, ásamt mörgu öðru sem Did- erot var hugleikið. 10. Richard P. Feynman: Ljósið. Þýð. Hjörtur H. Jónsson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2000. 252 bls. í bók sinni um ljósið lýsir Feynman nákvæmlega og ítarlega skammta- fræði ljóss án þess þó að nota nokkra formúlu eða torskilin hugtök, enda er Feynman annálaður fyrir skemmtilegan og skýran ritstíl. 11. Helgi Hálfdánarson: Helgakver. Með inngangi eftir Einar Sigur- björnsson. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 2000. 194 bls. Bók þessi er endurprentun ritsins Kristilegur barnalærdómur eftir lút- 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.