Hugur - 01.01.2002, Page 124

Hugur - 01.01.2002, Page 124
Hugur Ritfregnir 19. John Dewey: Reynsla og menntun Þýð. Gunnar Ragnarsson. Reykjavík: KHÍ, 2000. 101 bls. Ritið er uppgjör höfundar við svokallaða framsækna menntastefnu, sem átti miklu fylgi að fagna í Bandaríkjunum á fyrri hluta 20. aldar, og leiðrétting á afbökunum og rangtúlkunum sem hann taldi að kenningar sínar á sviði kennslu- og menntamála hefðu orðið fyrir. I bókinni er að finna endanlega greinargerð Deweys fyrir meginhugmyndum sínum um menntun og skólastarf. 20. John Dewey: Hugsun og menntun Þýð. Gunnar Ragnarsson Reykjavík: KHÍ, 2000. 352 bls. Bókin er sígilt verk í kennslu- og menntunarfræðum, í anda vísinda og verkhyggju, sem hefur haft mikil áhrif á kennsluhætti í Bandaríkjunum og víðar. Hún er ekki eingöngu ætluð kennurum og skólamönnum, held- ur öllum sem telja hugsun skipta máli. Bókin er náma af góðum hug- myndum og spaklegri hugsun. Hugmyndin að heimspeki með börnum á m.a. rætur að rekja til hennar. 21. Atli Harðarson: Af jarðlegum skilningi. Reykjavík: Háskólaútgáf- an, 2001. 180 bls. Heimspeki er ekki bara hárfínar rökfærslur og skarpleg greining á hugtökum. Hún er líka tilraun til að komast að kjarna hvers máls, sjá samhengi sem ekki liggur í augum uppi og tengja saman þekkingu úr ólíkum áttum. Fyrri heimspekirit Atla Harðarsonar Afarkostir (1995) og Vafamál (1998) hafa vakið athygli og hlotið góða dóma. í þessari bók tengir hann saman siðfræði og veraldarhyggju Davids Hume, þróunar- kenningu Darwins og hugmyndir Alans Turing um altæka vél. Ur þess- um efniviði, sem er allt í senn heimspeki, líffræði og tölvufræði, býr Atli til sína eigin mynd af tilverunni - mynd sem sýnir hvernig hugsun mannsins, menning og siðferði eru hluti af ríki náttúrunnar. 22. René Descartes: Hugleiðingar um frumspeki Þýð. Þorsteinn Gylfason sem einnig ritar inngang og skýringar. Reykjavík: Hið íslenska Bókmenntafélag, 2001. 241 bls. Þetta er eitt höfuðverk vestrænnar heimspeki. Höfundur færir sönnur á tilveru Guðs og greinarmun sálar og líkama. Þessar röksemdir um tvær af stærstu gátum mannsandans þóttu afar nýstárlegar, mættu sterkri andstöðu og ollu hatrömmum deilum. Descartes ummyndar hina kristilegu hugleiðingahefð, gerir úr henni rökmálslist sem þjónar traust- um og áreiðanlegum vísindum. Textinn er rómaður fyrir skýrleika og lát- 122 j
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.