Hlín


Hlín - 01.01.1931, Page 39

Hlín - 01.01.1931, Page 39
Hlln 37 vaninga. Það er svo gerólíkt og margfalt vandameira að fara með þau innan fjögra daga heldur en þegar þau eru orðin vikugömul eða meira. Það eitt mælir með því að vissar konur annist þau fyrstu daga lífsins, en ekki sín fóstran hvert barnið. Svipað má og segja um sængurkonurnar, að það sje heppilegra að æfðar konur stundi þær. Því það er margt að varast í sængurlegunni, sem ólærðir viðvan- ingar hafa enga hugmynd um. Og oft er hægt að draga úr þjáningum sængurkvenna með ýmfeum smámunum, sem viðvaningar hafa heldur ekki hugmynd um. Að endingu vil jeg benda alþýðu manna á eitt atriði, sem allir vita þó, en jeg er hrædd um að margir hugsi of lítið út í. Nefnilega það, að nýfæddum börnum er nauðsynlegur góður hiti. Þau eru óvær, ef þau eru köld á höndum eða fótum, það er þó ekki neitt á móts við það, ef allur kroppurinn kólnar. Litlu lungunum þeirra, sem engu hafa vanist nema liggja í 37 stiga hita, bregður mikið við, þegar þau fara að anda að sjer miklu kaldara lofti. Og ef þar við bætist, að þau fá kulda í sig utan að, þá er ekki von að barnið sleppi við kvef og ýmsan lasleika. Nýfæddu og nýlauguðu barni er því nauðsynlegt að það sje lagt í 37° heíta sæng, og góðum hita viðhaldið í kringum það fyrstu dægrin, á meðan það er að venjast við veraldarvolkið og safna kröftum til að framleiða hitann sjálf. Það er ábyrgðarmikið starf að fóstra barn á fyrsta ári. Því fóstrið hefur áhrif á heilsu þess og hreysti alla æfi. Þeim sem það starf hafa á hendi vil jeg ráðleggja að lesa »Barnið«, eftir Davíð Scheving Thorsteinsson, lækni. Það er áreiðanlega besta bókin, sem ennþá hefur verið gefin út á íslenskri tungu um það efni, enda bendir hún manni á margt, sem er mikils virði fyrir barnið og auðvelt fyrir fóstruna að framfylgja. »Barnið« mun fást hjá öllum bóksölum landsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.