Hlín


Hlín - 01.01.1931, Síða 40

Hlín - 01.01.1931, Síða 40
38 Tílín Jeg vona að þjer verðið við þeirri bón minni að birta þessa grein í Hlín. Það sem fyrir mjer vakir að greinin komi út þetta ár, er bæði, að það er betur við eigandi vegna þess, að hin margþráða- launahækkun okkar ljósmæðranna er nú nýgengin í gildi, og svo ennfremur það, að nú stendur til að samin verði ný reglugerð fyrir starfsemi okkar Ijósmæðranna. En jeg efast um, að þeir sem hana semja þekki nógu vel ástæður sveitakvennanna. Það er varla von, að þeir geti ímyndað sjer, að þær sjeu jafn bágbornar og þær eru. — Það þarf að brýna það ræki- lega fyrir ljósmæðrum í sveitum að hafa vakandi sam- visku fyrir starfi sínu og sýna sængurkonunum hjálp- semi og ræktarsemi. Með því leggja þær grundvöllinn að heilbrigði þjóðarinnar. Gwðrún Jónsdóttir, ljósmóðir. Undirfelli í Vatnsdal. Minningargjafasjódur Landsspitala Islands. Sjóðurinn var stofnaður 1916 og er nú orðinn 180.000 króna. Þetta fje hefur safnast á þann hátt, að spítalasjóðsnefndin gaf út minningarspjöld og auglýsti þau í sambandi við jarðarfarir. Almenningur keypti spjöldin í stað þess að kaupa kransa til minningar um látna vini. Fje því, sem inn kom fyrir spjöldin, var haldið aðgreindu frá öðrum tekjum Landsspítalasjóðs- ins þegar í upphafi, og ákveðið að verja því til að styrkja efnalitla sjúklinga á hinum væntanlega Lands- spítala! Víðsvegar úti um land hafa konur tekið að sjer af- greiðslu á minningarspjöldum sjóðsins, og árið 1924 sýndi Landssíminn fjársöfnun þessari þá miklu vel-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.