Hlín


Hlín - 01.01.1931, Side 58

Hlín - 01.01.1931, Side 58
56 Hlin og veita atvinnu og framfærslu þeim miljónum manna, sem ekkert hafa að gera og ekkert á að lifa. Áður en Bretar komu til Indlands var spunnið þar og ofið svo mikið á heimilunum, að það nægði til frarn- færis að viðbættu því sem landbúnaðurinn gaf af sjer. En heimilisiðnaðurinn hefur verið eyðilagður á svo svívirðilegan hátt, að jafnvel Bretum sjálfum ofbýð- ur, en hann var áður lífsskilyrði þjóðarinnar. Áður fyrri unnu margir fyrir sjer með því að fljetta mottur og búshluti úr stráum, en spuninn og vefnað- urinn er bæði fljótlegra verk og gefur meira í aðra hönd. Auðvitað ætlast Gandhi ekki til, að þeir bændur og verkamenn í sveitum, sem nóg hafa að starfa, fari að gefa sig við spuna. Hann ætlast til að spunann stundi fyrst og fremst atvinnuleysingjar og iðjuleys- ingjar. í öðru lagi könur og börn, og síðast en ekki síst allir Indverjar, þegar þeir hafa ekki annað að gera. Að öllu þessu athuguðu setur Gandhi fram þessar þrjár kmfur: 1. Enginn má nota útlend fataefni. 2. Námsskeið í spuna skulu haldin 'ókeypis í öllum sveitum. 3. Allir skuldbindi sig til að nota aldrei annað en heimaspunnin og heimaofin efni. Fyrir þessum hugsjónum sínum vinnur Gandhi með óþreytandi elju og berst fyrir því, að allir Indverjar spinni, og spuni verði gerður að skyldunámsgrein við alla skóla landsins, þannig að fátæk börn geti unnið af sjer skólagjöldin með spuna, og allir menn og konur spinni að minsta kosti einn tíma á dag og gefi það sem inn ltemur fyrir það starf til viðreisnar heimilisiðnað- inum. Sjálfur hefur hann gefið út kenslubækur og leiðarvísa um meðferð baðmullar og þráðar og ýmsar aðferðir við vefnað. Hvar sem hann kemur því við, gefur hann ráð, vefurum og kaupendum, fjölskyldu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.