Hlín


Hlín - 01.01.1931, Page 72

Hlín - 01.01.1931, Page 72
70 Hlln Barnaleikföng eru flutt inn fyrir 7614 þús. kr., ólík- legt er að við gætum ekki sparað okkur eitthvað af þeirri upphæð. Körfur borgum við með 10.000 kr. á ári, eflaust mætti margt af þeim gera í landinu. , Af matvælum úr fiski og kjöti (þar í pilsur og feiti), niðursuðuvörur, mjólkurafurðir (þar í ostur) og egg er flutt inn fyrir alt að því miljón kr. Vonandi minkar þessi innflutningur eða hverfur með öllu, er Samlags- mjólkurbúin, Sláturfjelag Suðurlands og Mjólkurfje- lag Reykjavíkur framleiða í stórum stíl einmitt þessar vörutegundir. Mjer er þó sagt, að æði mikið af þessum innlendu vörum liggi nú óseldar, þó þær sjeu að engu dýrari nje lakari en þær aðfengnu. Af garðávöxtum er flutt inn fyrir alt að miljón kr., þaraf kartöflur, 20.000 tunnur, fyrir hálfa miljón kr. Kálhöfuð, sem við getum hæglega framleitt í landinu, eru flutt inn fyrir 20.000 kr. Þurkuð bláber fyrir 10.000 kr., það er vara, sem við ættum að geta lagt okkur til sjálf. Fjallagrös eru ekki nefnd í skýrslunum, en það er kunnugt að þau eru flutt inn frá Noregi. útsöluverð í annað að gera, fjelögunum að kostnaðarlausu. Jeg fjekk leyfi til að flytja málið á fundum í báðum fjelögunum, en þau sáu sjer ekki fært að sinna þessu boði. — Jeg skrifaði bæjarstjórn Reykjavíkur um sama leyti sama efnis, en þar var lfka steinhljóð. — Nokkru síðar sótti jeg um 600 krónu styrk til handavinnunámsskeiðs, er jeg gekst fyrir í Rvík. Lærðu unglingsstúlkur þar að sauma fötin utan á sig og sína. En ekki þóttist bæjarstjórn geta veitt þennan styrk, vísaði til Barnaskólans, að börnin lærðu handavinnu þarl Hingað til hef jeg orðið lítið vör við skilning af hálfu hinna leiðandi manna um þessi mál, þeir telja þetta smámál, en þau verða stór, er saman koma hundruð þúsunda og miljónir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.