Hlín


Hlín - 01.01.1931, Síða 81

Hlín - 01.01.1931, Síða 81
I Hlín 79 Um 4. gr. Stofnendur skólans hafa verið sammála um, að námstíminn skyldi vera 2 vetur. Greinir þennan skóla í því efni frá öðrum húsmæðraskólum hjer á landi. Ástæðurnar, sem fyrir stofnöndunum vaka, eru þær helstar, að' ofætlun sje að kenná á einum vetri alt það verklegt nám, sem krafist er, og krefjast verður af húsmæðraskólum í sveit. Við álítum, að annaðhvort verði að fækka námsgreinum að miklum mun á þessum skólum frá því, sem nú tíðkast, eða lengja námstímann. Við höfum tekið síðari kostinn. — Það er ofætlun hverri stúlku, sem ekki hefur annan undirbúning til verklegs náms á húsmæðraskóla — handavinnu og matreiðslu — en heimilin veita eins og þau gerast, upp og ofan, — að læra á einum vetri matreiðslu, hússtjórn og margþætta handavinnu að auki, svo vel, að námið komi að því gagni, sem til er ætlast, verði ungum stúlkum veruleg hjálp, þegar þær stofna heimili sjálf- ar. Mentun sú, er skólarnir veita í þessum efnum, þarf að vera nægileg húsmæðraefnum, þannig að stúlkur þurfi ekki að leita sjer frekari mentunar annarstaðar til undirbúnings húsmóðurstarfinu. Gera má ráð fyrir, að staðhættir sveitabúskapar á fslandi verði þannig um langt skeið, að heimilin þurfi að vera sjálfum sjer nóg um mai'gt fleira en heimili í kaupstöðum og bæjum. Á sveitaheimili verður að gera þær kröfur til húsmóðurinnar, að hún kunni að sauma megnið af þeim fatnaði, er heimilið þarfnast, kunni að vefa algengan 4-skeftan vefnað og geti notfært sjer spuna- og prjónavjel. Og kröfur þær, sem gerðar eru nú á húsmæðraskólum til matreiðslunáms og heimilis- stjórnar, mun flestum koma saman um, að fremur þurfi að auka. Þessi störf eru svo fjölþætt og mikils- varðandi, ekki aðeins fyrir hvert einstakt heimili held-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.