Hlín


Hlín - 01.01.1931, Síða 115

Hlín - 01.01.1931, Síða 115
Hlín 113 ar og grjet eins og barn: »Góða móðir mín, fyrirgefðu mjer. Jeg hugsaði ekki út í.... Jeg skildi ekki ....« Margir synir og margar dætur hafa, bæði fyr og síðar, farið að líkt og þessi ungi maður. Og svo mun enn verða, Guði sje lof, meðan kærleikur og þakkláts- semi eru við líði í heiminum. Sitt af hverju. Frá Hellissamdi er skrifað: — Kvenfjelag Hellis- sands hjelt 10 ára afmæli sitt hátíðlegt þ. 6. janúar 1931. Afmælisfagnaðurinn fór fram í eigin húsi kven- fjelagsins, samkomuhúsinu á Sandi, og var setið að veislunni með ræðum, söng og dansi frá kl. 9 að kvöldi og fram undir morgun daginn eftir. Voru þarna nær 100 manns samankomnir, því allar konurnar höfðu með sjer gesti, einn eða fleiri. Ræður fluttu sr. Magnús Guðmundsson, sóknarprest- ur og A. Clausen, kaupmaður. Formaður fjelagsins bauð gesti velkomna, en frú Sigríður Sýrusdóttir flutti almælisbarninu fallegt kvæði, sem hún hafði sjálf orkt. Frú Sigríður Bergmann stóð fyrir veitingum fyrir fje- lagið. Á þessum 10 árum hefur fjelagið reynt að efla margskonar framfarir, en aðalstarf þess er þó hjúkr- un sjúkra. í 5 ár er fjelagið búið að hafa hjúkrunar- konu í þjónustu sinni, til mikilla þæginda fyrir bygð- arlagið. Á síðastliðnu ári fór hreppsfjelagið að launa hjúkrunarkonuna að hálfu leyti móti kvenfjelaginu og sýnir það vinsældir málsins. Fjelagskonur eru nú 40, þær halda fundi einu sinni 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.