Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 63

Uppeldi og menntun - 01.01.2005, Qupperneq 63
(2003) bendir á að myndun þekkingarsamfélags sé tvíhliða. Í því felist annars vegar mikilvægi þess að allir einstaklingar innan stofnunar séu ábyrgir fyrir því að afla sér stöðugt nýrrar þekkingar en hins vegar að sömu einstaklingar séu ábyrgir fyrir því að deila þekkingunni með öðrum. Starfsþróun og endurmenntun er skipulögð af leikskólastjóra út frá þeim verk- efnum sem unnið er að í leikskólanum og í samráði við starfsmenn. Námskeiðssókn starfsmanna og önnur endurmenntun hefur að hans sögn ákveðinn forgang í leik- skólanum. Gæði námskeiðanna skipta máli og gefa starfsmenn umsögn um hvert námskeið sem þeir sækja og kynna það innan leikskólans. Gögnum frá námskeiðum er haldið til haga á aðgengilegum stað fyrir starfsmenn leikskólans. Ánægja kemur fram hjá starfsmönnum með þá hvatningu sem þeir fá til að sækja námskeið og aðra endurmenntun. Russel segir (1996) að þegar gerð er áætlun um starfsþróun þurfi að samræma þarfir einstaklinga og skólans fyrir faglega þróun. Deildar- og deildarstjórafundir eru skipulagðir innan dagskipulags leikskólans sem vettvangur starfsmanna til umræðu og samræmingar á leikskólastarfinu auk starfsmannafunda og skipulagsdags leikskólans. Í umræðu sinni um starfið vísa starfsmenn oft til þess að mál séu rædd á deildar- og eða starfsmannafundum innan leikskólans. Ætla má að það sé til marks um að þeir þjóni tilgangi sínum og skipti því starfsmenn máli og geti þannig talist hluti af því að virkja skólanámskrána. En Bloom (2002) heldur því fram að fundir séu lím sem haldi stofnunum saman og leikskólar séu þar engin undantekning. Hvernig birtast styrkleikar og veikleikar við gerð skólanámskrár og framkvæmd hennar? Tilurð handbókar leikskólans og þróunarverkefnið sem í gangi var styrkti gerð skóla- námskrárinnar. Aðrir þættir sem áhrif höfðu á gerð skólanámskrárinnar eru einnig stór hluti af gangverki hennar í framkvæmd. Það er sátt um hugmyndafræði og stefnu, starfsandann, starfsánægju, samvinnu og stjórnunarmáta leikskólastjóra. Auk þess nefna starfsmenn margs konar ávinning sem hlaust af vinnu þeirra við skóla- námskrárgerðina. Niðurstaðan er að skýr stefna í starfsháttum og samræmd vinnugögn hafi stutt við námskrárgerðina og auðveldað framkvæmd hennar í daglegu starfi. Starfsandinn í leikskólanum einkennist af trausti sem leyfir opin skoðanaskipti. Starfsmenn telja mikilvægt að þeir geti spurt spurninga, komið fram með skoðanir sínar og að leyfi- legt sé að gera mistök. Bloom (2000) bendir á að það skapast opið og traust umhverfi þegar stuðlað er að skoðanaskiptum og að fólk verði að fá að tjá tilfinningar sínar án hræðslu við að- finnslur. Starfsmenn telja einnig að andrúmsloftið sé styðjandi, allir eru tilbúnir að aðstoða og hrós gefið þegar vel gengur en uppbyggilegri gagnrýni beitt þegar það á við. Ýtt er undir starfsþroska starfsmanna með skipulagðri starfsþróun og til að geta uppfyllt kröfur fá allir starfsmenn undirbúningstíma. Athyglisvert er að starfsmenn tala um starfsöryggi í þeirri merkingu að baktal eða „pukur úti í horni“ fái ekki að viðgangast í leikskólanum og þakka það stjórnunarháttum leikskólastjóra. I N G V E L D U R H R Ö N N B J Ö R N S D Ó T T I R 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.