Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 26

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1890, Page 26
24 livernig kennslustofan liggur, liefur meiri pýðingu fyrir kennsluna en margur hyggur. J>ví afskekktara sem skólahúsið er, pví betur svarar pað tilganginum. Skúl- ar, sem standa par sein mikil umferð er, eru ópægileg- ir fyrir kennarana og pað er skaðlegt fyrir börnin, en engum er pað óhollara, en hinu sangvinska barni. í skólahúsum og kringum pau verður pví að forðast allt pað, sem getur glapið kennsluna, eða dregið athuga barnanna frá henni. Aptur á móti verður að kosta kapps um, að halda eptirtekt hins sangvinska barns við efnið, ineð pví að setja fram með lífi og fjöri pað, sem læra skal. Eitt gamanyrði, pegar svo ber undir að pað á við, getur opt komið að gagni. Hið sangvinska barn vill nú einu sinni hafa skemmtun, og sje pví neitað algjörlega um hana við kennsluna, lærir pað með tregðu, og gjörir kennslustundirnar að kvalatímum fyrir sig og kennarann. J>ur alvörugefni á hjer ekki heima. Kennarinn má ekki gleyma pví, að pað liefur mjög mikla pýðingu fyrir starf hans, að hann gjöri kennslustundirnar skemmtilegar fyrir slík börn. |>eg- ar pað á við, á hann að setja pað sem hann kennir, fram, eins og ljetta lýsingu á efninu, eða eins og hann væri að segja sögu. Og pegar hann er að sýna kenuslu- áhöld, verður hann að tala Ijóst og vekjandi. Einnig er gott, að hann skýri kennsluna sem optast með pví, að teikna lauslega á skólatöfluna pað, sem liann er að lýsa eða kenna um. Að sýna myndir og brúka sem mest kennsluáhöld, er yfir höfuð að tala affarasælust kennsluaðferð við sangvinsk börn. Þau hafa ört minni; eru fljót að læra, en gleyma einnig íijótt. Endurtekningar eru pví lífsnauðsynlegar, og laugardögunum verður ekki á annan hátt betur var- ið fyrir pau, en með pví að endurtaka pað, sem lært hefur verið alla vikuna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.