Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 80

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 80
78 uppvöðslusemi, svo vertu strangur og staðfastur í,. að heimta lilýðni og auðsveipni. En ef' þú hegnir, þá varast að beita þeim hegningum, sem óvirða eða, skaða börnin á nokkurn hátt. En láttu elskuna sem oftast ráða orðum þínum og gjörðum við börnin.. Ekkert er betur lagað til að bæta hinn spillta og reisa hinn fallna, en að láta liann verða fyrir elsku þeirrar sálar, sem hann hlýtur að álíta æðri og betri en sjálfan sig. Ekkert auðmýkir drambsamt hjarta bet- ur en þetta. Og ekkert bætir spillt barn betur en þessi elska. Lát því ástarfaðm þinn standa opinn öllum börnum, sem annars nokkuð vilja aðliyllast þig. Reyndu allt sera þú getur, að venja þig á að elska börn. Byrja með þvi að gleðja þau eitthvað;, svo munu þau hænast að þér og þykja vænt uxnþig;, þú munt gleðjast við sætleik elsku þeirra, og hún. mun kenna þér að elska. II. Margir uppeldisfræðingar segja, að uppeldisregL unum verði að haga eftir gáfnalagi, geðslagi og til- hneigingum barnanna. Satt er þetta að mörgu leyti, einkum hvað gáfnauppeldið eða fræðsluna sjálfa snertir. En í siðferðislegu uppeldi gildir oftast liér um bil hið sama. Elska, sannleikur og réttlæti á við öll börn. Samt set eg hér nokkrar sérstakar siðferðisreglur. Flestar eru þær samt fremur sprottn- ar af hugmynd og hugsun en af verulegri reynslu, því af slæmum börnum hef eg, sem kennari að minnsta kosti, ekki liaft að segja. Játa eg því mjög fúslega ófullkomleik þeirra, og bið þess, að aðrir komi með réttari og betri reglur. Vertu bliðurvið þrálynt barn; dugi það eigi, þá. i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.