Fréttablaðið - 23.08.2010, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 23.08.2010, Blaðsíða 22
 23. 2 „Við höfum fengið frábærar við- tökur síðan við opnuðum Hrím hér í Kaupvangsstræti í maí og svo bauðst okkur að opna aðra verslun í Hofi, menningarhúsinu sem verð- ur vígt á föstudaginn,“ segir Tinna Brá Baldvinsdóttir, annar eigenda Hríms hönnunarhúss á Akureyri þar sem hún er í óða önn að undir- búa opnunina ásamt hinum eigand- anum, Hrafnhildi Jónsdóttur. Þær stöllur eru báðar arkitekt- ar. Þær voru hins vegar ekki með atvinnu við sitt fag síðastliðið vor og ákváðu að sameina krafta sína. Á Akureyri er líflegt listalíf en Tinna og Hrafnhildur sáu að hönn- uði vantaði vettvang. „Þó að hér fáist í verslunum ein og ein hönnunarvara þá var enginn staður sem sinnti hönnun og arki- tektúr eingöngu. Eins langaði okkur að lífga upp á gilið fyrr á daginn. Fólk er mjög jákvætt og segir þetta kærkomna viðbót í bæinn.“ Vinnustofa Tinnu og Hrafnhild- ar er í versluninni á Kaupvangs- stræti og geta gestir fylgst með vinnu þeirra. Húsnæðið sjálft var bifvélaverkstæði í gamla mjólkur- samlaginu og hanga enn krók- ar í loftum. Úrvalið í versluninni byggir á íslenskri hönnun í bland við nokkrar erlendar vörur. Einn- ig ætla þær sér að selja eigin vöru- línu í Hrími og hafa þegar látið framleiða fylgihlutasnagann Birki. Tinna og Hrafnhildur unnu einnig samkeppni um barmmerki fyrir Skotturnar, samtök sem berjast gegn kynbundnu ofbeldi og er von á því á markaðinn fljótlega. Í nýju versluninni munu þær svo kynna nýjar vörur en hún verð- ur opnuð klukkan 17 föstudaginn 27. ágúst. „Á sama tíma verðum við með sýningu hér í Kaupvangs- stræti. Tveir arkitektar, félagar okkar sem voru að koma að utan úr námi, munu setja upp tillögur að skipulagi hér í gilinu og gest- ir og gangandi munu einnig geta komið með sínar tillögur að útliti, en okkur langar að virkja fólk í að tala um arkitektúr líka.“ heida@frettabladid.is Hönnuði vantaði vettvang Vinkonurnar og arkitektarnir Tinna Brá Baldvinsdóttir og Hrafnhildur A. Jónsdóttir tóku sig til og opnuðu Hrím hönnunarhús í gilinu á Akureyri í vor. Um næstu helgi opna þær aðra búð í menningarhúsinu Hofi. Kollarnir Volki og Fussy hafa verið vin- sælir í Hrími en verslunin er sú eina sem er með Volka í sölu. MYND/HEIDA.IS Tinna Brá Baldvinsdóttir og Hrafnhildur A. Jónsdóttir arkitektar opnuðu hönnunarhúsið Hrím á Akureyri í vor. MYND/HEIDA.IS Nýlega opnaði sýning í Vivid galleríinu í Rotterdam á vösum sem Ettore Sottsass hannaði árið 1970. Kallast vasarnir Yantra. Þeir eru úr glerjuðu keramiki og í mjög ólíkum formum og litum. Ettore Sottsass (1917-2007) var ítalsk- ur arkitekt og hönnuður. Hann hann- aði allt frá húsgögnum, skartgrip- um og skrautmunum til ritvéla. Yantra vasar Sottsass ÍTALSKI ARKITEKTINN OG HÖNNUÐURINN ETTORE SOTTSASS MÓTAÐI VASA ÁRIÐ 1970 SEM STAÐIST HAFA TÍMANS TÖNN.. AURÉLIEN BARBRY er danskur hönn- uður sem hefur hannað ansi skemmtilega korktappa fyrir merkið Normann Copenhagen. Laugavegi 178 Símar 551 2070 • 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lokað á laugardögum í sumar Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur ATH – NÝJA VARAN STREYMIR INN – SAMA GÓÐA VERÐIÐ Teg. AGATHA - push up fyrir stórar sem smáar í stærðum A,B,C,D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- Taktur - Fyrir 16-30 ára. Atvinnuleitin, listahópar og margt fleira. Kl. 9 -16 Náðu settu marki - Þú getur gert, átt eða verið það sem þú vilt! Fyrsti hluti af þremur sjálfstæðum fyrirlestrum fyrir 30 ára og yngri. Umsjón: Ólafur Þór Ólafsson, Phoenix leiðbeinandi og LMI þjálfi. Kl.10-12 Jóga kl. 15 -16 Gönguhópur kl. 13 -14 Vinnum saman (Býflugurnar) kl. 14 -16 Borgartúni 25 | Reykjavík | Sími 570 4000 | raudakrosshusid@redcross.is www.raudakrosshusid.is | Opið mánudaga til föstudaga kl. 13-16 Dagskrá vikunnar Rauðakrosshúsið Vikan 23. - 27. ágúst Mánudagur 23. ágúst Taktur - Fyrir 16-30 ára. Atvinnuleitin, listahópar og margt fleira. Kl. 9 -12 Ljósmyndaklúbbur - Við lærum saman og æfum okkur. Taktu mynda- vélina með og fáðu góð ráð. Umsjón: Þór Gíslason, ljósmyndari. Kl.13-14 Þriðjudagur 24. ágúst Miðvikudagur 25. ágúst - Opið 9-16 Tölvuaðstoð kl. 13.30-15.30 Briddsklúbbur kl.14-16 Lögfræðiráðgjöf fyrir innflytjendur kl. 14-16 Miðvikudagar eru dagar unga fólksins í Rauðakrosshúsinu Fimmtudagur 26. ágúst Saumasmiðjan kl.13-15 Útileikfimi í Nauthólsvík - Fyrir alla sem vilja. Útileikfimi og sjósund. Mæting í Nauthólsvík. Kl. 10 Mexíkósk matargerð - Lærðu að útbúa góðan, skemmtilegan og ódýran mexíkóskan mat og fáðu gott smakk í lokin. Kl.13-14 Náðu settu marki - Þú getur gert, átt eða verið það sem þú vilt! Annar hluti af þremur sjálfstæðum fyrirlestrum. Allir velkomnir. Kl.13-15 Föstudagur 27. ágúst Taktur - Fyrir 16-30 ára. Atvinnuleitin, listahópar og margt fleira. Kl. 9 -12 Bowen tækni - 20 mín. prufutímar. Skráning nauðsynleg. Kl.13.30-15.30 Að bjarga mannslífi - Stutt verklegt námskeið í endurlífgun. Kl. 13-14 Skiptifatamarkaður - Barnaföt - skólatöskur og föt, íþróttaföt, skór og ýmislegt fyrir veturinn. Skiptu fötum barnanna í aðrar stærðir og gerðir. Kl.16-18 Taktur - Fyrir 16-30 ára. Atvinnuleitin, listahópar og margt fleira. Kl. 9 -12 Félagsvinir atvinnuleitenda - Er verkefnið ekki eitthvað fyrir þig? Þú getur aðstoðað eða fengið aðstoð. Kynntu þér málið! Kl. 14-15 Hláturjóga kl.15-16 Prjónahópur kl. 13 -14 EFT og djúpslökun kl. 14 -16 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.