Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Qupperneq 27

Morgunn - 01.12.1926, Qupperneq 27
MORGUNN 137. I fangelsi. Prédikun eftir síra Ragnar E. Kvaran. Fostulas. 12, 1—1S. En um þossar mundir hófst Heródes konungur handa: til a'ö misþyrma noklcurum af söfnuttinum, og 16t hann. höggva Jakob, brótSur Jóhannesar, meö sverbi. En er hann sá, at5 Gybingum líkabi þaT5 vel, hélt hann áfram og lét einnig taka Pétur, en þá voru dagar ósýröu brauöanna, og er hann haftSi handtekitS hann, lét hann setja hann í fang- elsi og fékk hann til gæzlu fjórum ferningum hermanna,. og ætlatSi hann sér eftir páskana at5 leit5a hann fram fyrir lýöinn. Pétur var þá haldinn í fangelsi, og stötSug bæna- gjörtS til gutSs var af söfnutSinum haldin fyrir honum. En er Heródes ætlat5i a6 fara aö leiða hann fram, svaf Pétur þá nótt milli tveggja hermanna, bundinn tveim fjötrum, og varðmenn fyrir dyrum úti gættu fangelsisins. Og sjá, þá kom engill Drottins, og ljös skein í klefanum, og hann laust á síðu Pétri og vakti hann og mælti: Rís upp skjótt. Og fjötrarnir féllu af höndum honum, og engillinn sagði við hann: Girð þig og bind á þig ilskó þlna. Og hann gjörði svo. Og hann segir við hann: Par þú í yfirhöfn þína og fylg mér. Og hann gekk út og fylgdi honum, og ekki vissi hann, að þetta, sem engillinn gjörði, væri svo i raun og veru, heldur hugðist hann sjá sýn. Og er þeir höfðu geng- ið fram lijá innri og ytri verðinum, komu þeir til járn- hliðsins, er liggur til borgarinnar, og laukst það upp af sjálfu sér fyrir þeim, og fóru þeir út um það og gengu áfram eitt stræti, og þá skildi engillinn alt í einu við hann. Og þegar Pétur kom til sjálfs sín, sagði hann: Nú veit eg sannarlega, að Drottinn hefir sent engil sinn og hrifið mig úr hendi Heródesar og frá allri eftirvænting Gyð- ingalýðs. Og er hann hafði komið þessu fyrir sig, gekk hann að húsi Maríu, móður Jóhannesar — að viðurnefni Markús, — en þar voru allmargir saman komnir og báðust fyrir. En er hann knúði hurð fordyrisins, gekk stúlka fram, að nafni Róde, til að vita, hver þar væri, og er hún þekti málróm Péturs, gáði hún eigi fyrir fögnuði að Ijúka upp fordyrinu, heldur hljóp hún inn og sagði, að Pétur stæði fyrir utan fordyrið. En þeir sögðu við hana: I>ú ert frávita. En hún stóð fast á því, að svo væri. En þeir sögðu: t>á er það engill hans. En Pétur hélt áfram að berja að dyrum, og er þeir luku upp, sáu þeir hann og urðu for- viða. En hann benti þeim með hendinni að þegja, og skýrði þeim frá, hvernig Drottinn hefði leyst sig út úr fangelsinu, og mælti: Segið Jakob og bræðrunum frá þessu. Og hann gekk út og fór í annan stað. En er dagur rann, varð meira en lltið uppþot hjá hermönnunum, hvað. af Pétri væri orðið-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.