Morgunn


Morgunn - 01.12.1926, Side 69

Morgunn - 01.12.1926, Side 69
M O Ií G U N N 17» þessum efnum sem öðrum gæðum; samt þarf það ekki að vera; það getur verið að mér að eins finnist þetta, og að von mín um þessa sælu liafi stefnt of hátt upphaílega, og að hún hafi átt sín takmörk eins og annað gott í þessu lífi. Eitt er víst: livort sem þessi nautn mín er að minka eða ekki, þá er liún enn sælurík og mikil og léttir mér lífsbyrðina ósegjanlega mikið. Þótt þessi orð séu fá og afarófullkomin, er eg samt ánægð- ari en áður út af því, að láta þau eftir mig. Eg finn, að vinirnir mínir, sem eru umtalsefni mitt, senda mér á andlegan hátt þakklæti sitt og blessun fyrir verkið, því að eg leysi það af liendi svo vel, sem eg get. Meira verður ekki krafist af neinum. Daníel Jónsson, Eiði. ,,Kolamolinn“ og gesturinn. Sunnudaginn 9. maí síðastl. var eg allan daginn heima hjá mér — nema hvað eg fór til miðdegisverðar um hádegið. Eg var dálítið lasinn; þroti var í hálsinum og þreyta, og dálítil liæsi var þessu samfara; líka var ofurlítill snertur af liita. Eg var að reyna að fá þetta úr mér með því að hvíla mig þennan dag, og lá á legubekk hér um bil allan daginn. Kd. rétt eftir 6 síðd. lá eg og var að pára eitthvað á blað. Þá sá eg alt í einu í loft.inu, svo sem 3y2 alin frá gólfi, hlut, með sléttum, hringmynduðum fleti, sem að mér sneri, á að gizka iy2 þuml. í þvermál, lílcastan glóandi kolamola; þó var hann ekki nákvæmlega eins á litinn og glóandi kol, sem eg athugaði á eftir í ofninum, ofurlítið daufari og brúnleitari; utan um slétta flötinn var eins og hrufótt belti, en innan við slétt. Þessi hlutur leið í loftinu skáhalt niður, og hvarf und- ir borðið, bak við einn borðflötinn. Því næst kom liann aftur í ljós undir borðinu, þá niðri undir gólfi. Mér fanst smellur hljóta að koma, þegar iiann lenti á gólfinu, en úr því varð okki, og í sama bili iivarf þetta alveg. 12*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.