Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 13

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 13
MORGUNN 7 um danska stéttarbróður sínum gestrisni, segir frá því í Kirkjublaðinu, að danski presturinn hafi enga þekkingu haft, að kalla má, á ritum séra Haralds, en það hafi verið honum nóg til að fordæma hann, að séra Haraldur hafi vitnað í prédikun í ljóð eftir stórskáldið Longfellow, en Longfellow hafi verið únítari. Langflesta mun hrylla við þessum hugsunarhætti. Vegna þess að Longfellow hafði aðrar skoðanir en þorri kristinna guðfræðinga á manna- setningum um Jesú Krist, á að gera hann að utangarðs- manni í akri kristninnar, þótt hann hafi orkt trúarljóð af svo mikilli snilld, að heimurinn dáir svo lengi sem trúar- ljóð verða lesin, og af svo djúpri lotningu fyrir Kristi, að snerta hlýtur hvern, sem les. Og sömu leið á séra Matthías að fara. En það er áreiðanlegt, að þrátt fyrir mikið og margvíslegt ágæti eldri trúarskáldanna, mun all- ur þorri Islendinga ekkert kæra sig um íslenzka sálmabók, þar sem sálmar séra Matthíasar væru gerðir útlægir. Og þeir eru fleiri en spíritistar, sem geta ekki hugsað sér slíka bók án sálmanna hans, og eins þótt um þýðingar sé að ræða eftir ,,vantrúarmenn“ og únítara, eins og sálmurinn „Hærra, minn Guð, til þín“, sem útítarakona orkti. Meiri furðu en ummæli danska prestsins — menn þekkja svo vel nú orðið danska heimatrúboðið hér — mun hafa vakið ritsmíð, er kom í tímaritinu Dagrenningu. Þar er grein danska prestsins birt í íslenzkri þýð- Óvæntur ingu, en framan við hana var prjónað og liðsmaður. aftan við hana bætt athugasemdum rit- stjórans, sem marga mun hafa furðað á. Einhverjir spíritistar munu hafa lesið Dagrenningu fram að þessu og talið sig hafa ástæðu til að ætla, að hér væri á ferðinni tímarit, sem flytti mál, er gefa bæri gaum. En hér kveður við óvæntan tón. Nýguðfræði, spíritismi og guðspeki eru stimplaðar sem heiðindómur. Ritstjórinn harmar það, að velflestir íslenzkir nútímaprestar hafni friðþægingarkenningunni og útskúfunarkenningunni, og gremja hans í garð guðfræðideildar Háskólans er mikil,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.