Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 63

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 63
MORGUNN 57 áttuband, en þetta er í eina skiptið, sem við höfum átt svona samband okkar í milli.“ Hin frásögnin greinir frá því, hvernig annar ,,deyjandi“ vinur Phoebe Payne birtist henni, og aftur eftir að hann var látinn og kom þá til hennar merkilegri orðsendingu: „Einn vina minna — við skulum kalla hann S. —, sem var merkur sálarrannsóknamaður, lá og beið andlátsins. Fjölskylda hans vissi, hvað var á ferðinni, og beið úr- slitanna með fullkomnu jafnvægi. Um tvöleytið á fimmtu- dagsnótt vaknaði ég rólega og sá eins og ljóssúlu við fóta- gaflinn á rúmi mínu. 1 ljóssúlunni sá ég S. Hann var veikindalegur, eins og hann hafði verið, er ég kom til hans fáum dögum áður, en langtum fjörlegri. Hann hló og sýndist vita, að ég sæi hann, og sagði við mig setningu á latínu, sem ég skildi ekkert í, því að ég kann ekkert í latínu, en hann var mikill málagarpur. Hann skildi óðara vandræði mín og þýddi þessvegna fyrir mig setninguna á ensku. Svo hvarf Ijóssúlan og hann. Daginn eftir sagði ég konu hans, hvað fyrir mig hefði komið, en hún sagði manni sínum frá því. Hann varð mjög glaður, því að þetta atvik staðfesti eitthvað ákveðið fyrir honum, en hvað það var, veit ég ekki. Hann var orðinn svo máttfarinn, að hann varð ekki um það spurður. Laugardagskvöldið eftir andlát hans hélt ég miðdegis- boð. Maðurinn minn var frammi, til að taka á móti gest- unum, en ég hafði setzt til þess að hvíla mig andartaks- stund. Þá sá ég skyndilega leiftrandi ljós á veggnum fyrir framan mig. Rökkur var í herberginu, nema hvað eldur logaði á arninum, og ég var ein. Þá nálgaðist ljósið mig og í því sá ég vin minn, S. Hann var fjörlegur og glað- legur, klæddur hversdagsbúningi. Umsvifalaust sagði hann við mig: „Viljið þér segja C. (konunni hans), að skjal sé geymt í vasabókinni minni, í innri vasanum í kjólnum mínum.“ Hann lýsti kjólnum og sagði: „Þetta er áríðandi skjal, og konan mín veit ekki, til hvers hún á að nota það“. Og hann sagði mér frá því, allt, sem kon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.