Morgunn


Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 58

Morgunn - 01.06.1952, Blaðsíða 58
52 MORGUNN sökum þessa furðulega hæfileika hans bendir til: „Ég hygg, að þessir draumar mínir séu sprottnir af vélrænni eða lífefnafræðilegri starfsemi í heilafrumunum.“ Já, ekki vantar að skýringartilgáta hans hljómi vísindalega, — en — hvað er vélræn eða lífefnafræðileg starfsemi í heilafrumunum, hvernig gerist hún? Ég læt yður eftir að svara því. Áður en vér skiljumst að fullu við E. L. White, er sennilega rétt að láta einnar staðreyndar getið í sam- bandi við þennan hæfileika hans. Hann segir, að í sögu sinni: „Andivius Hedulio", sem er ein af hinum draum- rænu sögum hans, sem áður segir, hafi komið fyrir mörg söguleg atriði frá tímabili því í sögu Rómverja, er sagan gerist á, og hann tekur fram, að aldrei hafi sögupersón- unum skeikað í tímatalsákvörðunum sínum. 1 þessu sambandi minnist ég einnar af hinum mörgu ógleymanlegu samverustundum með fyrsta forseta félags vors, Einari H. Kvaran. Hann sagði mér þá frá tildrög- um þess, að hann samdi leikritið „Hallsteinn og Dóra“. Hann sagði mér, að frá því að hann losaði svefninn á fjórða tímanum morgun einn, hefði sig dreymt persón- urnar, sem koma fram í leikritinu, hann hefði lifað með þeim, tekið þátt í sorgum þeirra og gleði og fylgzt með örlögum þeirra frá byrjun og til enda, en hann kvaðst hafa vaknað til fulls laust fyrir klukkan átta þennan minnisstæða morgun. Þessi fáu en glöggu dæmi úr innsæisskynjunum Ijóða- og sagnaskálda verð ég að láta nægja, en þau sýna að minnsta kosti nægilega skýrt, að draumalífið reynist stundum greiður farvegur, sem hugsjónir og hugmyndir geta borizt eftir yfir í mannlega meðvitund. Sennilega á vel við að ljúka þessum þætti með því að minna á erindið í „Die Meistersinger", orðin sem lögð eru Hans Sachs á varir. Mér er ekki kunnugt um, hvort erindi þetta er til í íslenzkri þýðingu, en lauslega þýtt er efni þess þetta: „Vinur minn, hið sanna hlutverk skálds-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.