19. júní


19. júní - 19.06.1982, Page 5

19. júní - 19.06.1982, Page 5
Kvenréttindafélag Islands 75 ára prá fjölmennu afmælishófi KRFl’ að Hótel Borg 27. janúar síðastliðinn. Hinn 27. janúar síðastliðinn voru 75 ár liðin frá stofnun KRFÍ. Var afmælisins minnst með marg- v*slegum hætti; í ríkisútvarpinu yor tluttur sérstakur afmælisþátt- l,r þar sem riijuð voru upp tildrög að stofnun félagsins svo og hclstu ofangar í sögu þess fram á okkar daga. I>á gerðu dagblöð félaginu ookkur skil af þessu tilefni, en sjálfur afmælisfagnaður félagsins *or fram að Ilötcl Borg með veg- tagu kaftlboði að viðstöddu marg- oienni. Til afmælishófsins var boðið öllum félagsmönnum KRFÍ auk forseta Islands, forsætis- raðherra og fleiri áhrifamönnum þessa þjóðfélags. í lióflnu voru fluttar ræður og árnaðaróskir til KRFÍ en auk þess voru því færðar •Oargvíslcgar gjafir frá velunnur- 11'U. Safnaðist félaginu við þetta töekifæri nægilegt fé til þess að "nnt reyndist að stofna sérstakan ^öguritunarsjóð og er undirbún- 'ngur þess verkefnis þegar hafinn. Afmælissamsætið þótti takast hið birtast nokkrar ljósmyndir sem besta í alla staði og hér á síðunum teknar voru í veislunni. Forsetl íslands, Vigdís Finnbogadóttir og formaður KRFÍ, Esther Guðmundsdóttir, skera á afmælistertunni fyrstar manna.

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.