19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 10

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 10
Að koma aftur á • Starfsreynsla — • Endurmenntun — • Hlutastörf Umsjón: Björg Einarsdóttir og Þórunn Gestsdóttir Aðalviðfangscfni / 9. júní í ár cr um atvinnulíf og jafnrctti. Einn cr sá vcttvangur daglegs lífs, þar scin þcssi atriði brenna mjög á ein- staklingunum. Hér er átt við þá sem hafa drcgið sig í hlc frá vinnu- markaðinum um skcið, stundum í einn til tvo áratugi, og lcita síðan inn á hann aftur. Ilver cr þeirra aðstaða í raun? Njóta þeir jafn- réttis á við aðra? 19. jání þótti rétt að gcra tilraun til að opna lcscndum sínum nokkra innsýn í þessar sérstöku aðstæður, scm að mcstu cru bundnar við konur. Spurningunni „Er cndurkoma kvcnna á vinnumarkaðinn cftir fráveru vandkvæðum bundin?“ var beint til forystumanna nokkurra launþcgasamtaka og aðila, sem hafa fræðslu með höndum. Enn- frcmur forráðamanna (jöbncnnra vinnustaða og kvcnna, scm annað hvort eru að brjóta sér leið til baka út í atvinnulífiö eða eru þar þegar öðru sinni. Að sjálfsögðu fléttuöust mörg atriði inn í viðræðurnar, svo sem cndurmcnntun og fyrri tengsl kvenna við vinnumarkaðinn. Hér á eftir birtist lítið brot af þcim svörurn sem bárust 19. júní, en mjög inikiö efni barst og ekki veg- ur að birta ncma brot af því. Mála- flokkurinn er yfirgripsmikill og ó- gerlegt að gera honunr tæmandi skil hér. Ef draga mætti einhvcrja ályktun af þeim sjónarmiðum, sem fram komu, er hún sú að flest- ir voru sammála um að auka þyrfti til muna fullorðinsfræöslu í tengslum við atvinnulífið. FRÆÐSLA - NÆG ATVINNA - S JÁLFSTRAU ST Ragna Bjarni Aðalheiður Bergmann Jakobsson Bjarnfreðsdóttlr Rætt við formenn Framsóknar, Iðju og Sóknar „Ég tel að konur, sem ekki hafa verið á vinnumarkaðinum í 10—20 ár, þurfi að hafa kjark og fá uppörvun til að geta byrjað aftur að vinna utan heimilis“ sagði Ragna Bergmann for- maður Verkakvennafélagsins Frain- sóknar þegar blm. leitaði til hennar. „Það eru rniklar og örar breytingar í þjóðfélaginu og sérhæf- ing orðin mikil. og það er ekki von að kona, sern eingöngu vinnur innan veggja heimilisins, fylgist nógu vel með því sem er að gerast á vinnu- markaðinum. Þess vegna vantar þær í mörgum tilfellum öryggi iil að fara aftur út að vinna.“ sagði Ragna enn- fremur. „í Verkakvennafélaginu Framsókn eru að mestu ómenntaðar konur. Þær lenda í lægst launuðu störfunum, því húsmóðurstörf eru að engu eða litlu metin (1—4 ár). Þær treysta sérekki í samkeppni við betur menntaðar kon- ur, enda verið einangraðar í mörg ár. Það þarf að koma á fræðslu ann- aðhvort á vegum Námsflokka eða innan félaga ineð upplýsingum um 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.