19. júní


19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 29

19. júní - 19.06.1982, Blaðsíða 29
- ORLOF Ragnhildur Helgadóttir Eru núgildandi ákvæði nógu góð? Til að svara þessari spurningu þarf að gera sér glögga greiu fyrir því, hvaða tilgangi fæðingarorlofinu er ætlað að ná. 1 umræðum um fæðing- arorlof hefur nokkuð borið á því, að misjafnt er, hvern tilgang menn telja, að það eigi að hafa. Afleiðingin er, að menn, sem um málefnið ræða, eiga ekki allir við jiað sama með orðinu. Ljóst er, að niðurstaða máls getur af þeim sökum orðið umdeild og örðug í framkvæmd. Ekki verður annað séð en að hið lagalega hugtak fæðingar- orlof sé í núgildandi ákvæðum tryggingalaga (1. 97/1980 um breyt- ingu á lögum unt almannatryggingar nr. 67/1971) annað og víðtækara en var í þeim ákvæðum um fæðingaror- lof, sein giltu fram að þeim tíma. Verður þetta viðhorf nú skýrt nánar. í skilningi hinna eldri ákvæða þýddi fæðingarorlof ekki annað né meira en launað barnsburðarleyfi frá launuðu starfi. M. ö. o. bundið var í lög, að vinnumarkaðurinn viður- kenndi sem lögleg forföll J>riggja mánaða fjarvist konu vegna síðasta hluta meðgöngutíma, fæðingar, hvíldar og umönnunar ungbarnsins. Tilgangurinn var, að konan fengi án tekjumissis tækifæri til að vera heima þennan tíma. Ilér verður að draga það fram, að mismunandi reglur giltu lengi vel um þessi réttindi, eftir því hjá hvaða vinnuveitanda konurnar stunduðu störf. Rétturinn fór eftir því, livort þær unnu lijá hinu opinbera eða ekki. Með lögum nr. 38/1954 og reglu- gerð 87/1954 var konum í þjónustu hins opinbera ákveðið fæðingarorlof án launamissis í þrjá mánuði. Með þessu ákvæði var heilsuvernd kvenna, sem voru opinberir starfs- menn svo og nýfatddra barna þeirra, 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.