19. júní


19. júní - 19.06.1982, Síða 10

19. júní - 19.06.1982, Síða 10
Að koma aftur á • Starfsreynsla — • Endurmenntun — • Hlutastörf Umsjón: Björg Einarsdóttir og Þórunn Gestsdóttir Aðalviðfangscfni / 9. júní í ár cr um atvinnulíf og jafnrctti. Einn cr sá vcttvangur daglegs lífs, þar scin þcssi atriði brenna mjög á ein- staklingunum. Hér er átt við þá sem hafa drcgið sig í hlc frá vinnu- markaðinum um skcið, stundum í einn til tvo áratugi, og lcita síðan inn á hann aftur. Ilver cr þeirra aðstaða í raun? Njóta þeir jafn- réttis á við aðra? 19. jání þótti rétt að gcra tilraun til að opna lcscndum sínum nokkra innsýn í þessar sérstöku aðstæður, scm að mcstu cru bundnar við konur. Spurningunni „Er cndurkoma kvcnna á vinnumarkaðinn cftir fráveru vandkvæðum bundin?“ var beint til forystumanna nokkurra launþcgasamtaka og aðila, sem hafa fræðslu með höndum. Enn- frcmur forráðamanna (jöbncnnra vinnustaða og kvcnna, scm annað hvort eru að brjóta sér leið til baka út í atvinnulífiö eða eru þar þegar öðru sinni. Að sjálfsögðu fléttuöust mörg atriði inn í viðræðurnar, svo sem cndurmcnntun og fyrri tengsl kvenna við vinnumarkaðinn. Hér á eftir birtist lítið brot af þcim svörurn sem bárust 19. júní, en mjög inikiö efni barst og ekki veg- ur að birta ncma brot af því. Mála- flokkurinn er yfirgripsmikill og ó- gerlegt að gera honunr tæmandi skil hér. Ef draga mætti einhvcrja ályktun af þeim sjónarmiðum, sem fram komu, er hún sú að flest- ir voru sammála um að auka þyrfti til muna fullorðinsfræöslu í tengslum við atvinnulífið. FRÆÐSLA - NÆG ATVINNA - S JÁLFSTRAU ST Ragna Bjarni Aðalheiður Bergmann Jakobsson Bjarnfreðsdóttlr Rætt við formenn Framsóknar, Iðju og Sóknar „Ég tel að konur, sem ekki hafa verið á vinnumarkaðinum í 10—20 ár, þurfi að hafa kjark og fá uppörvun til að geta byrjað aftur að vinna utan heimilis“ sagði Ragna Bergmann for- maður Verkakvennafélagsins Frain- sóknar þegar blm. leitaði til hennar. „Það eru rniklar og örar breytingar í þjóðfélaginu og sérhæf- ing orðin mikil. og það er ekki von að kona, sern eingöngu vinnur innan veggja heimilisins, fylgist nógu vel með því sem er að gerast á vinnu- markaðinum. Þess vegna vantar þær í mörgum tilfellum öryggi iil að fara aftur út að vinna.“ sagði Ragna enn- fremur. „í Verkakvennafélaginu Framsókn eru að mestu ómenntaðar konur. Þær lenda í lægst launuðu störfunum, því húsmóðurstörf eru að engu eða litlu metin (1—4 ár). Þær treysta sérekki í samkeppni við betur menntaðar kon- ur, enda verið einangraðar í mörg ár. Það þarf að koma á fræðslu ann- aðhvort á vegum Námsflokka eða innan félaga ineð upplýsingum um 10

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.