19. júní


19. júní - 19.06.2001, Blaðsíða 76

19. júní - 19.06.2001, Blaðsíða 76
Skýrsla fqrmanns Kvenréttin dafélags ÍSLANDS zaaa-zao 1 Eftir aðalfund Kvenréttindafélagsins, 29. mars 2000, var fram- kvæmdastjórn félagsins skipuð eftirtöldum: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, formaöur Hólmfríður Sveinsdóttir, varaformaöur Úlafía B. Rafnsdóttir, gjaldkeri Ragnhildur Guðmundsdóttir, ritari Ásdís Þrá Höskuldsdóttir Þorbjörg Inga Jónsdóttir Erla Hulda Halldórsdóttir Árelía Eydís Guðmundsdóttir Þær Erla Hulda og Árelía Eydís komu nýjar inn í stað Guðnýjar Hallgrímsdóttur og Jóhönnu Vigdísar Hjaltadóttur sem gáfu ekki kost á sér. Framkvæmdastjóri félagsins, Kristín Þóra Harðar- dóttir, lét af störfum um áramótin og tók Þorbjörg Inga Jónsdóttir við starfinu. Um áramótin urðu líka þær breytingar á starfsemi félagsins að við fluttum milli hæða á Hallveigar- stöðum. Fljótlega eftir aöalfund breyttust aðstæður Áslaugar Dóru formanns á þann hátt að hún flutti af landi brott og tók Hólmfríður við starfi hennar og sinnti því fram að aðalfundi ársins 2001. Eins og ávallt hefur Kvenréttindafélagið tekist á við mörg og margvísleg verkefni fyrir utan almenn stjórnarstörf. ( þessari skýrslu verður greint frá því helsta. 19. júní Útgáfa ársrits KRFÍ, 19. júní, skipar ætíð stóran sess í starfi félagsins. Árið 2000 var þar engin undantekning. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, blaðamaður, ritstýrði ritinu með glæsi- brag, annað árið í röð. Undirbúningur fyrir 2001 útgáfu 19. júní hófst formlega í janúar sl. og var Arna Schram, blaðamaður, ráðin ritstjóri. Hún hefur síðan valið sér ritstjórn. Hefð er komin á kvennamessu við Þvottalaugarnar í Laugardal að kveldi 19. júní. Kvennakirkjan, Kvenréttindafélagið og Kvenfélagasambandið standa að messunni og sífellt fjölgar gestunum. 74 Alþjóðlegt samstarf KRFÍ tekur mikinn þátt í alþjóölegu starfi kvenréttindafélaga. Félagið er m.a. aðili að Alþjóöasambandi kvenréttindafélaga (International Alliance of Women - IAW) og Samstarfi norrænna kvenréttindafélaga (Nordiske kvindeorganisationer i samar- bejde - NOKS). Á vegum norræna samstarfsins voru haldnir tveir fundir í Kaupmannahöfn þar sem Danir leiddu samstarfið árið 2000. Áslaug Dóra og Þorbjörg Inga sóttu fyrri fundinn í maí og í framhaldi þess fundar sátu þær fund Norrænu ráðherranefndarinnar sem bar yfirskriftina „Jafnrétti á nýju árþúsundi". ( nóvember sóttu svo Hólmfríöur og Þorbjörg fund NOKS, þar sem meðal annars var rætt um mansal (trafficking) og í kjölfar þess boðaöi KRF( til lokaðs fundar um mansal og komið verður að síðar í þessari skýrslu. Auka allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna var haldiö í New York dagana 5.-9. júní 2000. Yfirskrift þingsins var „Konur 2000, jafnrétti kynjanna, þróun og friður á 21. öld“. Markmiðið var að þjóöir heimsins gerðu með sér samkomulag um frekari aðgerðir og aðferðir til að tryggja enn frekar framgang Peking- aðgerðaráætlunarinnar sem samþykkt var árið 1995. Alls sendu 188 þjóðir fulltrúa á þingið. Fríður flokkur kvenna frá íslandi tók þátt f ráðstefnunni auk félagsmálaráðherra. Hólmfríður Sveinsdóttir var fulltrúi Kvenréttindafélagsins í New York. Fundir Helgina 22.-23. september hélt framkvæmdastjórnin stefnu- mótunarfund í Steinsholti, Gnúpverjahreppi. Var það afar veheppnaður fundur þar sem lagðar voru línurnar fyrir vetrarstarfið. Þann 15. október stóð félagið fyrir haustferð til Þingvalla þar sem gengið var undir leiðsögn Ingu Huldar Hákonardóttur, sagnfræðings, sem fræddi göngufólk um örlög þeirra formæðra okkar sem þangaö voru færðar sem sakakonur fyrr á öldum. Að göngu lokinni var boðíð upp á heitt kakó ( yndislegu veðri. Vestnorræna ráðið, sem er samstarfsvettvangur þjóðþinga Færeyja, Grænlands og (slands, stóð fyrir viðamikilli kvenna- ráðstefnu í Þórshöfn í Færeyjum í júní 1999. KRFÍ tók virkan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.