19. júní


19. júní - 19.06.2005, Blaðsíða 8

19. júní - 19.06.2005, Blaðsíða 8
Minna Mál Ágústu Johnson eru dásamlega bragðgóðir litlir hrökkbrauðsbitar. Þeir eru ríkir af hollri fitu, svokallaðri einómettaðri og fjölómettaðri fitu, sem sér líkamanum fyrir hjartavænum omega-3 fitusýrum. Hollustu þessarar tegundar fitu þekkjum við öll því við íslendingar erum svo duglegir að taka lýsi. Lýsi inniheldur nefnilega líka sömu hollu fitu og er Minna máli Ágústu Johnson. Þetta er allt eitthvað svo miklu minna mál þegar bragðið er gott! Gerð fitunnar skiptir höfuðmáli! Sú gerð fitu sem við neytum skiptir miklu máli fyrir okkur ef litið er á áhrif hennar f líkamanum. Jákvæð áhrif einómettaðrar og fjölómettaðrar fitu hafa sífellt komið betur og betur í Ijós í rannsóknum hin síðari ár. í því sambandi má taka lýsi sem dæmi en jákvæð áhrif þess og hollusta eru meiri en talið var áður. Veldu Minna mál Ágústu Johnson Minna mál Ágústu Johnson inniheldur engan viðbættan sykur og í því er heldur engin hert feiti, sem er óholl sé hennar neytt (óhófi. Fituinnihaldið í Minna máli ræðst bara af þeirri náttúrulegu fitu sem kemur úr olíufræjum, svo sem hörfræjum, sólblómafræjum og sesamfræjum. Þessir bragðgóðu samviskubitar innihalda þrisvar sinnum minna salt en hefðbundið snakk, t.d. kartöfluflögur, og hátt hlutfall trefja úr mjöli og fræjum (10-13 g/100 g) sem hafa jákvæð áhrif á meltingu og geta dregið úr upptöku kólesteróls. Njóttu bragðgóðrar hollustu hvar sem þú ert Það er gott að hafa bragðgóða og meinholla, hæfilega stóra og flotta hrökkbrauðsbita með sér í ferðalagið. Þeir taka ekkert pláss og maður getur gripið til þeirra hvenær sem er og fengið mikla og góða orku. Minna mál Ágústu Johnson eru næringarríkir og bragðgóðir hrökkbrauðsbitar sem henta frábærlega vel i útivist af hvaða tagi sem er, hvort sem er við veiði, hjólreiðar, göngu eða ástundun annarra skemmtilegra og hóllra áhugamála. Minna mál Ágústu Johnson bætir trefjabúskap okkar Neysla trefjaefna er að mati næringarfræðinga mun minni hér á landi en æskilegt er talið. Minna mál er ríkt af trefjum og bætiefnum. Við þurfum að neyta meira af hnetum, grófu korni og fræjum, til þess meðal annars að bæta trefjabúskap okkar og til þess að við fáum nóg af vítamfnum og steinefnum úr fæðinu, og síðast en ekki síst holla fitu sem inniheldur hinar hjartavænu omega-3 fitusýrur. Veldu Minna mál Ágústu Johnson - fæst í næstu verslun! Ekki þjást af samviskubiti yfir nartinu. Skiptu yfir í Minna mál Ágústu Johnson. Bragðgóðir samviskubitar henta hvar sem er. Prófaðu!

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.