Fréttablaðið - 14.12.2010, Síða 21

Fréttablaðið - 14.12.2010, Síða 21
ÞRIÐJUDAGUR 14. desember 2010 milljarður króna, sem þýðir að skattgreiðendur hér á landi eru að greiða um milljarð á ári fyrir framleiðslu á kjöti ofan í útlend- inga! Útflutningur á lambakjöti fyrir allt þetta tímabil sem taflan sýnir, 2000-2009, nemur tæpum 16.600 tonnum. Miðað við bein- greiðslur dagsins í dag (og að þær hafi haldið verðgildi sínu sem er á núvirði um 350 kr. á kíló) hafa íslenskir skattgreiðendur greitt niður lambakjöt til útlendinga á þessum tíu árum sem nemur 5,8 milljörðum. Í haust boðaði svo forstjóri SS að ekki yrði hækk- að afurðaverð til sauðfjárbænda þar sem ljóst væri að meira en 30% af framleiðslu þeirra í ár yrðu að fara í útflutning þar sem miklu lægra verð fengist. Með beingreiðslum í ár er þetta þá komið í um átta milljarða króna frá alda mótum!! Og nú þarf að skerða þjónustu á sjúkrahúsum víða um land og biðlistar lengjast. Nú er vitað að margar sveitir eru frá fornu fari háðar fram- leiðslu sauðfjár og það er mikil- vægt að viðhalda byggð í landinu. En það gerum við ekki með þessu móti. Það þarf að breyta í grund- vallaratriðum stuðningskerfi við landbúnaðinn. Það verður að aftengja stuðninginn framleiðsl- unni þannig að hann hvetji ekki til offramleiðslu eins og nú er. Og hvar er náttúruverndarfólkið? AF NETINU Gjaldþrot er valkostur Já, gjaldþrot er sannarlega kostur og það góður kostur fyrir marga. Ég þekki fólk sem hefur orðið gjaldþrota og líf þeirra varð annað og betra við það eftir það losnaði við Þrælaböndin. Eins og staðan er hjá mörgum þá yrði ég ekki hissa þó svo að holskefla gjaldþrota skelli á næstunni! [...] Það á enginn heilvita maður að láta bjóða sér þá afarkosti sem eru í boði hjá svo mörgum. Pressan.is Bubbi Morthens Saga hinna ábyrgðarlausu Ábyrgðarlausir kjósendur kusu sér ábyrgðarlausa pólitíkusa, sem settu upp ábyrgðarlaust banka- kerfi. Þegar það hrundi, héldu kjósendur áfram að vera ábyrgðar- lausir. Ákváðu ábyrgðarlaust í þjóðaratkvæðagreiðslu, að þeir tækju ekki ábyrgð á ábyrgðar- lausum bönkum. Mynduðu hagsmunasamtök ábyrgðarlausra óráðsíumanna og neita að borga af lánum sínum. Ábyrgðarlaust fólk framvísar allskonar lagakrókum gegn því að taka ábyrgð á IceSave. Ábyrgðarleysið er alfa og ómega þjóðarinnar. Nú vill ábyrgðarlausa fólkið aftur hindra, að venjulegt fólk endurheimti æru þjóðarinnar með friðarsamningi við útlönd. jonas.is Jónas Kristjánsson Stefnir – Samval er blandaður fjárfestingarsjóður með virka stýringu í skuldabréfum og hluta- bréfum, auk sérhæfðra fjárfestinga. Við framkvæmd fjárfestingarstefnu er tekið mið af mati allra fjárfestingarteyma og fjárfest í þeim eignaflokkum sem taldir eru ákjósanlegastir hverju sinni. Með því að fjárfesta í Stefni – Samvali færðu aðgang að faglegri eignastýringu í einum sjóði. Þú vilt nýta tækifærin sem gefast og að vel sé hugsað um fjárfestinguna þína. Hafðu samband Helstu kostir Stefnis - Samvals eru: í langtímasparnaði Stefnir - Samval Hafðu samband við ráðgjafa okkar og kynntu þér það sem við höfum að bjóða. Eignayfirlit 30. 11. 2010 2 Innlend 3.990kr.Verð frá Stuttbuxur 1.990kr.Verð frá Bolir 5.990kr.Verð frá Peysur 3.990kr.Verð frá Buxur Kraftar í kögglum ÍS L E N S K A /S IA .I S /U T I 52 23 6 11 /1 0 HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND WWW.UTILIF.IS JÓLAGJÖFIN

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.