Íslendingur


Íslendingur - 30.05.1974, Side 2

Íslendingur - 30.05.1974, Side 2
©Klffl fflljöDQDír1 $ Kappreiðar og góðhesta- keppni LÉTTIS Hinar árlegu kappreiðar og góðhestasýning Hestamannafé lagsins Léttis verða haldnar á skeiðvelli félagsins, sunnan flugvallar, á annan í hvíta- sunnu. LFm 100 hross eru skráð til keppni og ekki er að efa, að þar verður margan gæð inginn að líta. Þátttaka í skeiði er nú ó- venjugóð og hafa um 15 hross verið skráð þar til keppni og bendir það til þess að norð- lenskir hestamenn séu farnir að leggja meiri rækt við skeið- ið. Að venju mun verða starf- andi veðbanki við Jtappreið- arnar, en slíkt gerir kappreið- arnar meira spennandi og eyk- ur á spennuna hjá áhorfend- um. Nýtt kerfi er viðhaft við góð hestakeppnina, — svokallað spjaldakerfi, en þá geta áhorf- endur fylgst með hvaða dóma hver hestur fær og séð hvern- ig staðan er eftir hverja um- ferð. Þeir, sem standa sig best í góðhestakeppninni, verða síð an fulltrúar Léttis á Landsmót inu á Vindheimamelum í sum- ar. Keppendur og starfsmenn eru beðnir að mæta fram á skeiðvelli ekki seinna en ld. 13.30, en kappreiðarnar hefj- ast kl. 14.00. Það er ekki að efa, ef vel viðrar á annan í hvítasunnu, að margt verður um manninn fram á skeiðvelli og foreldrum er bent á, að börn fá frían að- gang. Þessi mynd var tekin á æf- ingu fyrir kappreiðarnar sl. laugardag og er af þeim Finni Björnssyni og Sævari Pálssyni á gæðingum sínum. Ljósm. G. Sigurg. Slippstöðin undirbýr smíði skuttogara - Góð rekstrarafkoma hefur breytt aðstöðu fyrirtækisins Aðalfundur Slippstöðvarinnar hf. var haldinn 18. maí. Reikn ingar félagsins sýndu í fyrsta skipti hagnað, síðan stálskipa- smíðarnar hófust, eða 1 millj. kr., eftir að fullar afskriftir höfðu verið reiknaðar. í fyrir- tækinu vinna 200 inanns. For- stjóri er Gunnar Ragnars, en Stefán Reykjalín var endur- kjörinn fonnaðui stjórnarinn- ar. Aðrir í stjórn eru Bjarni Einarsson, Bjarni Jóhannes- son, Lárus Jónsson, Pétur Stef ánsson, Þorbjörn Iíarlsson og Ingóifur Árnason. Nú er á lokastigi smíði tveggja 150 tonna fiskibáta, sem fara til Bíldudals og Eski fjarðar, og byrjað er á öðrum tveimur, sem smíðaðir eru fyr- ir Ólafsvík og Stykkishólm. Nú eru í undirbúningi teikn- ingar af 350 til 400 rúmlesta skuttogurum, sem einnig verða útbúnir fyrir nótaveiðar, og eru þegar hafnar samningaum leitanir við nokkra útgerðar- menn. Þjónustu við skuttogaraflot- ann frá Vestfjörðum og aust- ur úr hefur Slippstöðin annasr að langmestu leyti og hefur það aukið nýtingu á hinni góðu viðgerðaraðstöðu, sem Slippstöðin hefur yfir að ráða. En tækjakostur hennar til slíkra verkefna hefur veriö aukinn og endurnýjaður á síð- ustu tveim árum, svo að^tog- ararnir fá fljóta og góða af- greiðslu. • VINSTRI STJÓRN Á AIOJREYRI? Fulltrúar Framsóknarflokks- ins, þessir þrír sem eftir eru í bæjarstjórn Akureyrar, hafa mikinn áhuga á vinstri san>- steypu gegn Sjálfstæðisflokkn- nm. Vafalaust verður þeim hýrlega tekið af frú Soffíu Guðmundsdóttur. Þessi skyndilegi áhugi Fram- sóknarmanna á myndun meiri h’uta í bæjarstjórn Akureyrar nú er skiljanlegur. Þeir óttast sem sé, að thni hentistefnunn- ar sé liðinn, eftir að Sjálfstæð- ismenn fengu fimmta bæjar- fulltrúann, og hafa það á til- finningunni, að þeir verði skild ir eftir úti í kuldanum. • HVAÐ SEGIR Þ. Þ.? Úrslit kosninganna í maí eru eðlileg viðbrögð fólks við þeirri óstjórn.. sem verið hefur í þjóðmálum síðan 1971, og rækileg hirting, sem ríkis- stjórn Ólafs Jóhannessonar átti skilið eftir alla þrásetuna. Þetta viðurkenuir Þórarinn Þórarinsson í forystugrein Tím ans sl. þriðjudag, þegar hann segir m. a.: „Með verulegum rétti nrá því segja, að þeir, sem staðið hafa fyrir klofningsstarf seminni á vinstri væng stjórn- málanna, hafi fært Sjálfstæð- isflokknum sigurinn á silfur- bakka. Við þetta bætist svo, að efnahagsþróunin hefur ver- ið andstæð ríkisstjórninni síð- ustu mánuðina og það haft sín áhrif, þar sem stjórnin hafði ekki heldur starfhæfan meiri- hluta að styðjast við. Þá hefur það vafalítið haft nokkur á- hrif, að margir vilja fara gæti- lega í meðferð varnarmál- anna. . .“ Það var lóðið! Þ. Þ. hefur Fólkið tók mið af jb jóðmálunum Á Dalvík rnissti Sjálfstæðis- flokkurinn nokkuð fylgi og tapaði öðrum bæjarfulltrúa sínum, þótt ekki nrunaði nema 5 atkvæðum. Aðalsteinn Lofts son, efsti maður á D-lista, hafði þetta að segja, er íslend ingur hafði samband við hanri: „Einkunn fynr unnin störf" Sjálfstæðismenn unnu mann á Húsavík Sjálfstæðismenn fengu nú 213 léttara að vinna vegna þess hve margir hafa viljað taka þátt í að starfa fyrir kosning- M atkvæði á Húsavík og bættu við sig einum bæjarfulltrúa eða fengu tvo. Síðast féklt yjp Sjálfstæðisflokkurinn 144 at- mm, „ Wmm--.. W kvæði á Húsavík og einn bæj- arfulltrúa. vQá, % MBI 'í w í viðtali við blaðið komst ■■■ ff %LrJ. Jón Ármann Árnason, sem ver ið hefur bæjarfulltrúi á Húsa- vík, en skipaði nú annað sæt- ið, baráttusætið, m. a. svo að orði: „Þetta er í raun og veru ekkert annað en sú einkunn, sem fólkið gefur okkur fyrir unnin störf. Á það legg ég á- Jón Ármann Arnason. 2 — ÍSLENDINGUR herslu. Það hefur aldrei verið Jóhann Kr. Jónsson. arnar, og við þökkunr þetta að verulegu leyti því, hversu marg ir lögðu okkur lið og voru reiðubúnir að leggja sitt af mörkum. Þetta voru engir per sónulegir sigrar. Þetta var sig- ur okkar allra í heild.“ Jóhann ICr. Jónsson, sem skipar efsta sætið, sagði m. a.- „Ég segi, að þessi sigur ei mikið því að þakka, að við höfðum mjög góðan mann í baráttusætinu, sem er Jón Ár- mann Árnason. Hann hefur sýnt bæði dugnað og unnið af samviskusemi á síðasta kjör- tímabili. Það kemur okkur til góða núna.“ Ioksins fundið þann sannleika, að „það hafi haft sín áhrif,“ að ríkisstjórnin hefur gefist upp við stjórn efnahagsmái- anna og hundsað meirihlula kjósenda, sem skriflega hafa krafist þess að farið sé með allri gát í varnar- og öryggis- málum þjóðarinnar. Ætli það sé langt þangað til „hægra brosið“ líði á ný yfir andlit hins slungna stjórnmála manns, hins þefvísasta í röð- um Framsóknarmanna? • SÆL MEÐ SIG Á Akureyri fékk Alþýðubanda lagið lítil 695 atkvæði og var fjarri því að fá tvo bæjarfull- trúa. Þetta eru að vísu nokkru fleiri atkvæði en 1970, cn hins vegar mikið hrun frá fyrra fylgi flokksins. Þannig fékk Alþýðubandalagið 934 at- lcvæði 1966, 932 atkvæði 1962 og 797 atkvæði 1958. Sameiningarflokkur alþýðu sósíalistaflokkurinn fékk 728 atkvæði 1950. Og svo kemur oddviti Al- þýðubandalagsins, frú Soffía Guðmundsdóttir, fram í Þjóð- viljanuin og segir: „Kosninga- úrslitin eru greinileg fylgis aukning við Alþýðubandalag- ið . . .“ Enn fremur: „. . . ég tel árangurinn eins góðan og við gátum búist við. Við erum því heldur hress yfir úrslitun- um . . .“ Þess má geta, að 1950 fékk Sjálfstæðisflokkurinn 1084 at kvæði en núna 2228. En frú Soffía er sæl með sig, — og er það ekki alltaf einhvers virði? HRÍSEY í Hrísey var kosning óhlut • bundin. í hreppsnefnd voru kjörin: Björgvin Jónsson 96 atkv., Björgvin Pálsson 81 at- kv., Ingveldur Gunnarsdóttir 70 atkv., Jóhann Sigurbjörns- son 52 atkv. og Hörður Snorra son 44 atkv. — Framsókn er auðvitað sterk hérna og bræddi sig sam an við alls konar flokksbrot, sem ég kann ekki nöfn á. — Þetta gekk. Hún hélt sínu og fékk viðbót út á það, svo að listinn kom sterkt út. Mér finnast úrslitin í kosn- ingunum gleðileg heilt yfir. Ég tel, að fólk yfirleitt skilji, hvað er að gerast í kringum það og hafi kannski tekið einhver mið af því, hvernig fjármálin og þjóðmálin standa, nema á ein- staka stað. Aðalsteinn Loftsson.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.