Íslendingur


Íslendingur - 30.05.1974, Blaðsíða 5

Íslendingur - 30.05.1974, Blaðsíða 5
Lárus Jönsson: IMiðurskurður vegafram- kvæmda mestur í Eyjafirði Ein a'fleiðing þess að Ólafur Jóhannesson valdi þá gerræðislegu leið að losa sig við þingið í stað þess að segja af sér og þess yrði freistað að mynda þing- bundna stjórn, er sú að vegaframkvæmdir í landinu verða skornar jafnvel meira niður en ríkisstjórnin ráðgerði, en hún ætlaði að skra niður magn vega- framkvæmda um allt að 50% á árinu. Vegaáætlun hafði ekki fengið afgreiðslu á Alþingi,.þegar það var rofið og heldur ekki frumvarp til laga um auknar tekjur til vegasjóðs, sem var forsenda vegaáætlunar. Með þeifn lagabreytingum átti að afla hundruð milljóna króna og frumvarp að vegaáætlun miðað við að þau lög tækju gildi. Þau náðu ekki.fram að ganga sokum þingrofsins, þannig að ljóst er að vegna gífurlegra kostnðarhækkana er of lítið fjár- magn fyrir hendi til þess að standa straum af þeim vegaframkvæmdum, sem ekki var gert ráð fyrir að skera niður í vegaáætluninni. Bréf vegamálastjóra til fyrrverandi alþingis- manna. Mér hefur borist bréf vega- málastjóra ,,til fyrrverandi þingmanna Norðurlandskjör- dæmis eystra.“ í bréfinu kem- ur skýrt fram, hvílíkt öng- þveiti ríkisstjórnin skilur eft- i rsig í vegamálum. Vegamála- stjóri leggur til, að farið sé eftir tillögum, sem þýða stór- felldan niðurskurð vegafram- kvæmda, sem sýndar voru þ'ihg mönnum á einum fundi en alls ekki ræddar efnislegæ Ástæð- una segir végamálastjóri þessa: ,.Ljóst er, £|ð einstök verlc, sem frestað vajr á s|r?ári.íSÖkum fjárskorts, |pg eins verk í vega- áætlun þefesa árs munu, alls ekki komail til framkvæmda í ár, ef beðil) verður eftir sam- þykki nýrrar vegaáætlunar á sumarþingiíj11 Þes’sár ’tillögur' eru birtar a öðrurh stað í bíað ~ inu og séstlibest á þeim hversti hraksmánaflegur viðskilnaður ríkisstjórnajjrinnar er í vegamál um, ekki síst þegar það er haft í huga, að fé hefur alls ekki verið útvégað til þess að tryggja þeiin framgang. Ég vil taka skýrt fram, að þessar tillögur eru jiví órgunhæfar með öllu. þáer fiáfá ekki verið efnislega raeddar af þingmönn- um Sjálfsfæðismanna, vegna þess að tií þess gafst ekkert tækifæri og því lýsi ég áílri a- byrgð á hendur stuðningsliði ríkisstjórnarinnar á þessum til lögum að a'Jmcnnri vegaáætlun fyrir árið 1974 hér í kjördæm • inú. um. Þetta kemur í jcjölfar þess að Eyjafjörðurinn hefur mjög verið vanræktur í végafram- kvæmdum á valdatíma núver - andi ríkisstjórnar. Á þetta hef- ur veganefnd Eyjafjarðarsýslu þráfaldlega bent. I bréfi til þingmanna, dags. 19. mars 1974, segir þessi nefnd m. a: „Nefndin bendir á, að á und- anförnum árum er áberandi, Niðurskvitður mestur í Eyjafirðii; ;J'V -jv' 'i'. 'J.v_v dL.-*' Ýmsar ástaeður eru fyrir því, að útilokaðjíáer að leggja bless- un sína yftr þessar tiliögUf, þótt vinnuþlögðum ríkisstjórn arinnar ogfémbætti<8.manna sc sleppt. í fýfstai-.Jág^ er stefnt að því í yegaáætjpninni áð skera minnst niður hraöbrauta framkvæmdir í grennd við þétfc býlið á SV-Jand'i. í annán stað er Eyjafjafcþarsvæðið algjö-’.-- lega útundan i þessum tillög- hve mikið er um að fram- kvæmdum, sem átt hefur að vinna að í Eyjafirði, hefur ver- ið frestað og í öllum tilfellum til vCrulegs, Ijóns fyrir byggð- arlagið." Nefndiri filfærir síð- an orðrétt eftirfarandi dæmi: 1. Eyjafjarðarbfaut eystri: . Á árinu 1972 var ,5.1 millj. kr. framlag til Eyjafjarðar- brautar eystri og átti verkið að framkvæmast þá. Verkið var látið sitja á hakanum fram á vetur, en þá var kunn - gért, að elcki hefði verið unnt áð framkvæma það vegna slæmra veðra í þess- um hreppi. Verkið var síðan. unnið á árinu 1973 eftir að fjárveitingin hafði vérið skor in niður og rýrnað. vegna verðbólgu. 2. Hraðbraut við Lónsbrú: Á árinu 1973 átti að vinna fyrir 1.5 millj. króna við hraðbraut við Lónsbrú. — Framkvæmdir sjást engar og engin skýring gefin á. 3 Svalbarðsstrandarvegur: ; . Skv. áætlunum átti að vinna fyrir 11.9 millj. á Svalbarðs strönd og Víkurskarðsleið. Sveitarstjórnarmenn þar kannast ekkert við að hafa séð framkvæmdir af hálfu Vegagerðar ríkisins er svari til þessarra fjárframlaga. 4. Norðurlandsáætlun 1 * * 4 5 1972. í bréfi Veganefndar Eyjafjarð- ar er gerður samanburður á því, hvernig staðið var að framkvæmd Norðurlandsáætl- unar á árinu 1972 á einstök- um svæðum á Norðurlandi. — Þar kemur slcýrt í ljós, að á Eyjafjarðarsvæðinu var niður slcurður miðað við áætlun lang mestur. Orðrétt eru upplýsing- arnar í bréfinu sem hér segir: áætl. framlcv. millj. lcr. Strandabyggð 13.5 12.3 Húnabyggð 28.2 27.8 Slcagafj. 8.0 6.7 Eyjafjörður 18.3 9.4 Slcjálfandab. 18.0 22.0 Norðausturb. 14.0 13.7 5. NorðiLrlandsáætlun Elclci tekur betra við á árinu 1973. í bréfi veganefndar sýsl- unnar segir: ,,Á árinu 1973 átti slcV. Norðurlandsáætlun að vinna að vegaframlcvæmd- um (í Eyjafjarðarbyggð) fyrir 31.2 millj. lcr. plús ónotað framlag frá árinu 1972 á Vílcur slcarðsleið. Væntanlega upplýs ir Vegagerðin fyrir hve milcið fé var unnið, en fullyrða má, að elclci var unnið fyrir veittum fjárveitingunr.“ Það slcal að lolcum telcið fram, að í Veganefnd Eyja- fjarðarsýslu eru m. a. áhrifa- menn í Framsóknarfloklcnum. Þessi gagnrýni nefndarinnar á framlcvæmd vegamála í Norð- urlandi eystra í tíð núverandi ríkisstjórnar, ber því elclci að slcoða sem pöritun frá þing- mönnum Sjálfstæðismanna. — Hér eru staðreyndir látnar tala. Slílcum vinnubrögðum er elclci unnt að una. Ég hef því gagnrýnt þau harðlega og lýsl yfir því, að þau efcu algjörlega á ábyrgð stuðningsliðs núver- andi rílcisstjórnar. Qrkuskortsráðherran og sam- starfsmenn bera ábyrgðina Orkuslcortsráðherrann, Magnús Kjartansson, og samstarfs- menn hans í ríkisstjórn, bera alla ábyrgð á þeim stórfellda orkuskorti, sem framundan er á Norðurlandi. Þessi alvar- lega ályktun er byggð á eftirfarandi staðreyndum og rök- um: 1.1 stað þess að undirbúa virlcjun á Norðurlandi á árinu 1971, t.-d. gufuvirlcjun, þegar útséð var um Laxárdeilu, tólc rílcisstjórnin þá óbifanlegu álcvörðun ,að leggja há- spennulínu norður til þess að afla Norðlendingum orku frá Landsvirlcjunarsvæðinu. 2. Fyrst var rætt um að þessi lína lcæmist í gagnið 1973 til 1974, því næst 1974 til 1975 en nú er vitað, að af þessu getur elclci orðið fyrr en 1976, eða jafnvel 1977. 3. Allan tímann var vitað, að slílc lausn hefði í för með sér gífurlegt öryggisleysi í orlcuöflun. Viðurlcenning á þessu felst í því, að rílcisstjórnin hvarf frá öræfalínu og ákvað að leggja línu um byggðir, sem þó er hvergi nærri ör- ugg orlcuöflunarleið. 4. Framangreind stefna rílcisstjórnarinnar hefur tafið und- irbúning Kröfluvirlcjunar um 3 ár og úr þessu kemst hún elclci í gagnið fyrr en árið 1979 til 1980. Sá gífurlegi orkuskortur, sem framundan er á Norður- Iandi, er því á ábyrgð rílcisstjórnarinnar. Muoum vinna málefnalega - Rætt v/ð Asgrim Hjartmannsson inn að hann slcyldi fara úr bæj arstjórn. Það er vonandi að þessari nýju bæjarstjórn talcist að halda áfram því, sem fyrirhug að var og þeirri uppbyggingu, sem við unnum mjög ötullega að á síðasta lcjörtímabili. Nú, að sjálfsögðu munuin við reyna að vinna málefna- lega og eftir mætti reyna að styðja að framgangi þeirra mála, sem við höfum áhuga á og vorum búnir að undirbúa. Má þar nefna hafnarmálið, sjúlcrahúss- og elliheimilismál- ið. Svo eru náttúrlega mörg fleiri mál. Ásgrímur Hartmannsson. I Ólafsfirði jók Sjálfstæðis- floklcurinn fylgi sitt og félclc 48.29%. Það nægði þó ekki til að halda meirihlutanum, þar sem andstæðingarnir voru sam einaðir á einn lista. Ásgrímur Hartinannsson hafði þetta að segja, er blaðið náði tali af honurn: — Við unnum 12% í at- Jcvæðamagni, svo að ég hugsa rið það hafi verið ein rnesta atlcvæðaaulcning hjá Sjálfstæð ismönnum úti um land, en misstum þrátt fyrir það mann, og það mjög góðan mann, svo að því miður er hætt við, að það verði neilcvætt fyrir bæ- _ J Framhald af bls. 4. ureyri, í Noregi og Póllandi. 4. Langt var lcomið samning- um um togarana, sem smíð- aðir voru í Japan, 10 að tölu, í tíð fyrrverandi ríkis- stjórnar. 5. Vinstri stjórnin hélt áfram stuðningi við framtakssama aðila um slcuttogarakaup, en gekk hins vegar þannig frá hnútum, að skv. opin- berum reikningum og slcýrsl um tapa þeir 14 til 26 millj. hvert skip á ári! HVE LENGI FÆR SLÍK ÚTGERÐ STAÐIST? Fólkið vill verklega uppbyggingu Á Raufarhöfn var Helgi Ól- afsson í efsta sæti á lista Sjálf- stæðsiflolcksins, en þar bauð flokkurinn nú fram í fyrsta skipti og félck næstflest at- lcvæði eða 59. Helga fórust svo orð, þegar - íslendingur liafði samband við hann í gær: — Eftir síðustu hrepps- nefndarlcosningar var ljóst, að Sjálfstæðisfloklcurinn yrði að bjóða sérstaldega fram hér, vegna þess að stór hluti manna var orðinn óánægður meö þann lcafbátahernað, sem ver- ið hef.ur í framboðum á Rauf- Helgi Ólafsson. arhöfn. Framboðinu var að sjálfsögðu elclci beint gegn á- lcveðnum persónum, heldur til þess að efla samtök Sjálfstæð- ismanna á þessu svæði eins og annars staðar á landinu. Við lcomum út úr þessum lcosn- ingum með næstflest atlcvæði, og með því setjum við tals- verðar hömlur á framgang Al- þýðubandalagsins hér, en upp gangur þess hefur orðið olckur talsverð reynsla. Meiningin er nú að hefja verklega uppbygg- ingu, en elclci munnlega eins og verið hefur hjá Alþýðu- bandalagsmönnum. ÍSLENDINGUR - 5

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.