Íslendingur


Íslendingur - 30.05.1974, Side 7

Íslendingur - 30.05.1974, Side 7
einnig er heimilt að afla hon- um tekna með merkjasölu, þótt sú tekjuöflun hafi enn ekki verið reynd. Hins vegar er nú í undirbúningi útgáfa og sala minningarspjalda og mun stofnandinn, frk. Júdit, kosta útgáfu þeirra, en hún hefur frá upphafi verið rnjög áhuga- söm um vöxt og viðgang sjóðs- ins, m. a. hefur hún á und- anförnum lagt honum til stór- an hluta teknanna. Styrk úr sjóðnum má veita, þegar höfuð stóll hans er orðinn ein milljón króna. Um síðustu áramót var höfuðstóllinn 450 þús. kr. RAUFARHÖFN Á Raufarhöfn komu fram fjór ir listar. B-listi, Framsóknar- flokks, fékk 38 atkv. og einn fulltrúa, Björn Hólmsteinsson. D-listi, Sjálfstæðisflokks , fékk 59 atkv. og 1 fulltrúa, Helga Ólafsson. G-listi, Alþýðubandalags, félck 87 atkv. og 2 fulltrúa, Heimi Ingimarsson og Angan- tý Einarsson. H-Iisti, óháðra, fékk 44 at- kv. og 1 fulltrúa, Karl Ágústs- son. 1970 voru tveir listar í kjöri. Alþýðubandalag, G-listi, fékk 88 atkv. og 2 fulltrúa. Óháðir, H-listi, fengu 112 atkv. og 3 fulltrúa. ÞÓRSHÖFN Á Þórshöfn kom fram einn Fordumbobið BILA8ALAIM HF Strandgötu 53 - Simi 21666 FORD BROIMCO Fréttatilkynning frá 8ÓLBORG Á fimm ára afmæli sjóðsins afhenti stjórn Kvenfélagsins Baldursbrár í Glerárhverfi honum að gjöf 250 þús. kr. Kvenfélagið Baldursbrá hefur á undanförnum árum sýnt mál efnum Vistheimilisins Sólborg ar sérstakan áhuga, m. a. marg oft fært heimilinu rausnarleg- ar peningagjafir og þetta síð- asta tillag félagsins verður til þess að „Vinarhönd“ mun inn an skamms geta farið að sinna hlutverki sínu. Stjórn Vistheimilisins Sól- borgar þakkar af alhug rausn- arskap þann, sem konur í Bald ursbrá sýna með þessari gjöf og hvetur almenning og fé- lagasamtök að fylgja fordæmi þeirra. Framlögum í sjóðinn er veitt móttaka á skrifstofu Vistheim ilisins Sólborgar, í versluninni Fögruhlíð, Glerárhverfi, og einnig mun Júdit Jónbjörns- dóttir, Oddeyrargötu 10, taka við framlögum til sjóðsins. og kennara, hefur þörf fyrir áframhaldandi nám og þjálfun til að verða virkir þjóðfélags- þegnar. b. Að styrkja sérhverja þá fræðslustarfsemi, sem sérfræð ingar telja þörf á, þ. á m. kaup á nauðsynlegum tækjum til kennslu, svo og til hljóðfæra- kaupa og fleira. c. Að taka þátt í kostnaði við sérmenntun hjúkraunar- fólks vegna starfa við heimil- ið, svo og annars umsjónar- fólks, sem sérþekkingu þarf vegna starfsins. Tekjur sjóðsins hafa verið almennar gjafir og áheit, en Fyrir finun árum, nánar tiltek- ið 22. maí 1969, stofnaði frk. Júdit Jónbjörnsdóttir kennari á Akureyri sjóð, er hlaut nafnið ,,Vinarhöndin.“ Frk. Júdit lagði einnig fram sem stofnfé eitt hundrað þúsund krónur og afhenti sjóðinn stjórn Vist- heimilisins Sólborgar til varð- veislu og ráðstöfunar. í stofnskrá fyrir sjóðinn seg ir svo um tilgang hans og markmið: a. Að stuðla að aukinni sér- hæfingu og þroska vistfólks á heimilinu Sólborg, Akureyri, sem að dómi forstöðumanna Glæsilegur sigur Framhald af hls. 1 Bjarnason og Egill Olgeirsson. D-listi, Sjálfstæðisflokkur, fékk 213 atkv. og 2 fulltrúa eða 20.62%, en hlaut 144 at- kv. 1970 og 1 fulltrúa. Bæjar- fulltrúar hans eru Jóhann Kr. Jónsson og Jón Ármann Árna- son. J-listi, Jafnaðarmenn, fékk 263 atkv. og 2 fulltrúa eða 25.46%. Bæjarfulltrúar hans eru Arnljótur Sigurjónsson og Hallmar Freyr Bjarnason. K-listi, óháðra og Alþýðu- bandalags, fékk 239 atkv. og 2 fulltrúa eða 23.14%. Bæjar- fulltrúar hans eru Kristján Ás geirsson og Jóhanna Aðalsteins dóttir. 1970 komu fram, auk B- lista og D-lista, listi Alþýðu- flokks, A-listinn, er féklc 177 atkv. og 2 fulltrúa. Óháðir, H-listi, fengu 125. atkv. og 1 fulltrúa og Sameinaðir kjós- endur, 1-listi, fengu 286 atlcv. og 3 fulltrúa. listi, listi óháðra kjósenda, og geirsson, Jóhann Jónasson, Sig var sjálfkjörinn. Hann skipa: urbjörg Sigurjónsdóttir og Pálmi Ólason, Bjarni Aðal- Kristján Karlsson. f SLENDIN GUR — 7

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.