Íslendingur


Íslendingur - 03.03.1977, Blaðsíða 2

Íslendingur - 03.03.1977, Blaðsíða 2
íslandsmeistarar ÍMA í kvennaflokki með bikarinn. Fremri röð f. v. Guðrún Sigurjónsdóttir, Guðrún Hreinsdóttir, Margrét Ólafsdóttir og Erna Þórarinsdóttir. Aftari röð f. v. Björgólfur Jóhannsson, fararstjóri, Sólveig Jónsdóttir, Helga Jónsdóttir, Sólveig H. Jónsdóttir, Anna G. Eiríksdóttir og Haukur F. Valtýsson, þjálfari stúlknanna. íslandsmeistarar Þorbjörn ekki með Þór næsta vetur Þorbjörn Jensson, hinn bunni handboltamaður úr Þór, mun e'kki leika með Þórsliðinu næsta k'eppnis- tímabil, þar sem hann mun stunda nám í Reykjavík næsta vetur. í viðtali við blaðið sagðist Þorbjörn að öllum líkindum æfa og lei'ka með 1. deildarliði Vals næsta keppnistímabil. Það verður mikil blóð- taka fyrir Þórsliðið að missa Þorbjörn, sem verið hefur einn af máttarstólp- um liðsins undanfarna vet- ur. a. s. KA-Þór á föstu- dagiinn Annað kvöld mætast mfl. KA og Þórs í Akureyrar- mótinu í handbolta. Einnig keppa sömu félög í 3. flokki og hefst sá leikur kl. 20.00, en meistaraflokksleikurinn strax á eftir. Má búast við hörkuspennandi keppni því oft hefur verið mjótt á mun unum þegar þessi lið hafa mætst. Er ekki að efa að Akureyringar fjölmenna í Skemmuna og hvetja „sína menn“. Von er á 1. deildar- liði Vals í heimsókn um helgina og leika þeir við KA á laugardaginn og Þór á sunnudaginn. Douglas kemur um helgina Þórsarar hafa nú hafið und irbúning að 1. deildar- keppninni í knattspyrnu í sumar af fullum krafti. Von er á Douglas þjálfara þeirra til landsins á sunnu- daginn og þá hefjast æfing- ar fyrir alvöru. Ekki mun af veita, því strax í maí eiga Þórsarar 6 leiki, eða nálægt % af leikj unum í deildinni í sumar. Sá fyrsti er í Keflavík 7. maí, Ví'kingar koma norð- ur 11. maí, 14. maí spilar Þór við Fram í Reykjavík, Akurnesingar koma norður 25. maí, 28. maí verður spil að við Breiðablik í Kópa- vogi og 31. maí kemur Val- ur norður. Þetta verður strangt pro- gram í upphafi mótsins og raunar furðuleg niðurröðun leikja, sem mun stafa af landsleikjum. Þessir leikir verða eflaust flestir á mal- arvöll'um, a.m.k. heimaleik- ir Þórs, þar sem grasvöllur inn verður engan veginn gróinn. Eins og sagt var frá í síðasta blaði, urðu stúlkur frá íþrótta félagi Menntaskólans á Ak. Islandsmeistarar í blaki, en úrslitakeppnin var háð í Rvík dagana 19.—20. feb. Þar átt- ust við 3 lið, lið ÍMA, Víkings og Þróttar. Fyrsti leikurinn var milli ÍMA og Þróttar og höfðu ÍMA stúlkurnar algera yfirburði og Þórsarar hafa nú svo gott sem tryggt sér sæti í 1. deild ís- landsmótsins í körfubolta, eft ir að hafa sigrað Snæfell í fþróttaskemmunni sl. laugar- dag með 49 stigum gegn 47. 1. deildarlið Fram í handknatt leik kom til Akureyrar um sl. hielgi og lék gestaleiki við KA og Þór. Á föstudagskvöldið léku þeir við KA og var iei'kurinn frekar slakur og áhugi leik- manna af skornum skammti. Framarar voru 2-4 mörk yfir allan lei'kinn og í hálfleik var staðan 14-12 Fram í vil. í síðari hálfleik tókst KA að minn'ka muninn í 1 mark er um 10 mín. voru etftir af leikn um, en síðan kom góður kafli hjá Fram og lokastaðan varð 26-22 þeim í vil. Lið Fram virðist ekki sann- færandi og gerir eflaust ekki stóra hluti í 1. deildinni í vet- ur. í undanförnum leikjum hefur KA-liðið ekki náð vel sigruðu 3-0, en hrinunum lauk 15-7, 15-8 og 15-8. Lið ÍMA var ábexandi betri aðil- inn í leiknum og sýndi marga góða skelli og laumur, sem Þróttarliðið réði alls ekki við. Á sunnudaginn lék ÍMA síð an við Víking. ÍMA vann fyrstu hrinuna 15-6, Víkingur aðra 15-12, ÍMA þriðju 15-2 og fjórðu 15-8. Þarmeð höfðu Eiga þeir nú aðeins eftir að spila tvo leiki, báða við Hauka. Nægir þeim að vinna annan þeirra til að sigra í deildinni. Leikurinn á laugardaginn saman. Það þartf að breytast fyrir næsta leik þeirra í 2. deildarkeppninni, sem er við KR um aðra helgi og einn af úrslitaleikjum deildarinnar. Mörk KA: Þorleiíur 7, Hörð ur 6 (2v), Ármann 4, Albert 2 og Hermann og Jóhann 2 mörk hver. Stetfán Arnaldsson og Guð- mundur Skarphéðinsson dæmdu leikinn sæmilega. AS Á laugardaginn léku Þórsar ar við 1. deildarlið Fram og sigraði Fram naumlega 22 -21 eftir að Þórsarar höfðu haft 8 mörk yfir á tímabili í fyrri hiálfleik. Þórsarar byrjuðu leikinn mjög vel og komust fljótt yfir, 6-3. Skömmu fyrir hálfleik íwm ÍMA stúlkurnar' unnið leikinn 3-1 og íslandsmeistaratitillinn þeirra. Þróttur og Víkingur kepptu síðan um 2. sætið og sigraði Þróttur. Sigur ÍMA stúlknanna var fyllilega verðskuldaður í mót inu. Engin stúlknanna ber sér staklega af, en liðið er jafnt og mjög gott í heildina. deild? var jafn til að byrja með, en síðan sigu Snæfellsmenn fram úr og höfðu náð 10 stiga for- ystu um miðjan hálfleikinn, 18-8, en Þórsurum tókst að- eins að lagfæra stöðuna fyrir hálfleik, en þá var staðan 27- 20, Snæfelli í vil. í síðari háltflei'k náðu Þórs- arar góðum leikkafla og um miðjan síðari hálfleik höfðu þeir jafnað. Síðan höfðu þeir 4-6 stiga forystu allt fram á síðustu mínútu leiksins, en þá tókst Snætfellingum að jafna, 47-47. Stetfán Hallgrímsson skoraði síðan sigurkörfuna fyr ir Þór rétt fyrir leikslok. Eiríkur Sigurðsson og Þröst ur Guðjónsson voru bestu menn Þórsliðsins, en Eir'íkur var stigahæstur með 18 stig, Axel skoraði 10, Þröstur 8, Stefán 8 og Hjörtur 5. Stigalhæstur Snæfellinga var Sigurður Hjörleifsson með 19 stig. Leilkinn dæmdu Axel Tul- iníus og Gunnlaugur Björns- son þokkalega. Áhortfendur voru aðeins á milli 30—40 og er furðulegt að fólk skuli ekki gera meira af því að koma og hvetja Þórs arana, sem eru á góðri leið í 1. deild. AS Dómara- námskeið t körfu- bolta í kvöld og annað kvöld veirða haldin dómaranám- skeið í körfubolta á vegum KKÍ. Hefjast námskeiðin kl. 20.30 bæði kvöldin, en kennt verður í Menntaskól anum á Akureyri. Nám- Skeiðin eru opin öllum áhugamönnum um körtfu- bolta. Leiðbeinandi verður Hörður Tuliníus og veitir hann allar nánari uppiýs- ingar og tekur við innritun um í síma 21604. Tindastóll í úrslit KA og Tindastóll léku í 3. deild íslandsmótsins í körfu bolta í Skemmunni á sunnu daginn. Leiknum ]auk með sigri Tindastóls, 53-38, og hafa þeir þar með sigrað í r'iðlinum og taka þátt í úr- slitakeppninni, sem fram fer í Reykjavík. a. s. Þórs- stúlkurnar sigruðu ■ körfunni Um helgina fór fram einn lei'kur í íþróttaskemmunni í 1. deild kvenna í körfu- bolta. Þór fékk lið íþrótta- félags stúdenta í heimsókn og sigraði Þór örugglega með 35 stigum gegn 26 eft- ir að staðan hafði verið 13- 7 Þór í vil í hálfleik. Þór'sstelpunum hefur ekki gengið vel í körfunni í vet ur, hafa aðeins unnið tvo leiki, en í fyrra urðu þær Íslandsmeistarar. Akureyr- armót í stórsvigi Um helgina fór fram í Hlíð arfjalli Akureyrarmót í yngstu flokkunum í stór- svigi, en því móti verður síðan framhaldið um aðra helgi. Um næstu helgi verð ur punktamót unglinga í Hlíðarfjalli, með þátttöku unglinga víðsvegar að á landinu. Úrslit í Akureyrarmót- inu: 7 ára og yngri: sek. Jón H. Harðarson 67.1 Jón Harðarson 75.1 Kristín Hilmarsdóttir 77.9 8 ára drengir: sek. Aðalsteinn Árnason 65.5 Hilmir Valsson 65.7 Árni Hauksson 76.9 8 ára stúlkur: sek. Gréta Björnsdóttir 68.1 Arna Ívarsdóttir 75.1 Hanna Dóra Markúsd. 77.6 Framhald á bls. 6. Þórsarar í fyrstu FRAMAitAR 1 HEIIVISÓKIM - 2 — ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.