Íslendingur


Íslendingur - 03.03.1977, Blaðsíða 3

Íslendingur - 03.03.1977, Blaðsíða 3
SMÁAUGLÝSINGAR ISLENDINGS 25 ára stúlka óskar eftir atvinnu V2 daginn e. há- degi við afgreiðslu eða skrifstofustörf. Hefur 5 ára starfsreynslu við skrif- stofustörf. Uppl. í síma 2-23-13 e. kl. 6 á kvöldin. Þarftu að selja? Viltu kaupa? Notaðu þá smáauglýsingar Islendings. Verð hverrar auglýsingar innan við 3cm aðeins 1.100 kr. Byggingaverktakar Húsbyggjendur Eigum fyrirliggjandi plast frárennslisrör og fitt- ings í öllum stærðum. Rörafittings, svartan og galvaniseraðan. Galvaniseruð vatnsrör V2” —1”. Glerullareinangrunarhólkar Vs” — IV2”. Danfoss ofnkranar. Einnig blöndunartæki af ýmsum gerðum. HITI sf. Tryggvabraut 22, sími 2-23-60 Skíðaskólinn í Hlíðarfjalli Ný námskeið hefjast í næstu viku kl. 5 — 7 og 8 —10 á kvöldin. Innritun og upplýsingar í Slcíðahótelinu, símar 22930 Og 22280 UTBOÐ Óskað er eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á eldhúsinnréttingum, fataskápum og innihurðuin í fjölbýlishúsið að Hjallalundi 1 — 3 — 5 Akureyri. Útboðsgögn verða afhent gegn 5.000 kr. skila- tryggingu frá og með fimmtudeginum 3. mars að Austurbyggð 12, Akureyri. Tilboðin verða opnuð 17. mars kl. 11 á skrifstofu Akureyrarbæjar. Stjórn verkamannabústada Leikfélag Akureyrar Sötumaður eftir Arthur Miller Þýðing: Skúli Skúlason Leikstjóri: Herdís Þorvaldsdóttir Leikmynd: Hallmundur Kristinsson Frumsýning föstudaginn 4. mars kl. 8.30. Miðasalakl. 5 — 7 daginn fyrir sýningardag og kl. 5 — 8.30 sýningardaginn Sími11073 (Jtsýnarkvöld ítölsk hátíð ★ Kl. 19.30 - Húsið opnað. ★ 20 — Kvöldverður: ítalskur veislumat- matur — aðeins kr. 1850 á mann. ★ Ferðakynning: Ingólfur Guðbrandsson kynnir sumaráætlun Útsýnar 1977. A Myndasýning frá Italíu og Spáni. Skemmtiatriði: ★ Hreinn Líndal óperusöngvari syngur vin- sæl ítölsk lög. Undirleikari Ólafur Vign- ir Albertsson. ★ Ferðabingó: Vinningar eru 3 sólarlanda- ferðir með Útsýn 1977. ★ Fegurðarsamkeppni: Ungfrú Útsýn 1977. Forkeppni. Vinningar samtals kr. 750 þúsund. ★ Skemmtiatriði í léttum dúr: Ómar Ragn- arsson. ★ Dansað til kl. 1 e. m. Borðapantanir eftir kl. 14 sama dag í síma 22970 ÖUum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Fjölmennið á þessa glæsilegu skemmtun - Mætið stundvislega Ferðaskrifstofan IJTSVIM Lmboðið á Akureyri: BOKVAL sf. I fermingarveisluna frá Sjálfstæðishúsinu Erum farnir að Laka á móti pöntunum í kalda borðið ökkar fyiriir ferminguna í því eru eftirtaldir skreyttir réttir 1 V i ♦:♦ t : ♦!♦ Kjúklingar Grísasteik Roast beef Hamborgarhryggur Hangilæri Lambalæri Lax í mayonaise 3-4 síldarréttir Brauð og smjör 2 kaldar sósur 1 heit sósa 3 salöt Heitur pottréttur með hrísgrjónum Heitar franskar kartöflur Verð kr. 2.200 pr. mann - Lánum leirtau Sími 2-29-70 Sjálfstæðishúsið : 4 4 4 4 y 4 y * * 4 y f y I y 4 y V

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.