Íslendingur


Íslendingur - 31.10.1978, Page 2

Íslendingur - 31.10.1978, Page 2
Barnagæsla Mig vantar konu til barna- gæslu á heimili mínu við Tjarnarlund frá kl. 9-12 f.h., fimm daga vikunnar. Vin- y samlegast hringið í síma % 24612. Til sölu: Til sölu tvö baðkör, notuð, | annað setubaðker, selst ódýrt. Einnig tveir vatns- geymar ca. 1 200 lítra hvor. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður dvalarheim- ilanna í Hlíð og Skjaldarvík. Símar 22860 og 21640. Læonsklúbburinn Hængur Fundur fimmtudaginn 2. , nóvember kl. 1 9.1 5 að Hótel KEA. Stúdent vantar vinnu 31 árs stúlka meðstúdents- próf frá máladeild óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Getur byrjað strax. Tilboð merkt ,,33" sendist skrifstofu blaðsins fyrir 7. nóvember. NÝKOMIÐ • Flauelskápur • Ullarkápur • Terylenekápur • Kjólar og buxur Athugið að búðin er flutt þar sem áður var versl. Rún. Markaðurinn DRÍFA HF. Nýkomið Prjónakjólar Fallegar peysur í miklu úrvali Flauelsbuxur (með föll- um) á börn of fullorðna Ásamt mörgu öðru. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Nýjar plötur SMOKIE - ný plata SANTANA - ný plata - og JETHRO TULL - ný plata BAY CITY ROLLERS - ný plata BILLY JOEL - 52and Street STAR PARTY - Ýmsir flytjendur LINDA RONSTADT - Livin'in the U.S.A. YES - Tormado CHICAGO - Hot Street BOSTON - Don't Look Back DAV|D BOWIE - Stage BONEY M - Nightflight To Venus DÚMBÓ OG STEINI - Dömufrí SPILVERKIÐ - ný plata Hin geysivinsæla plata SATURDAY NIGHT FEVER er komin aftur. Einnig ÁRSTÍÐIRNAR eftir Haydn. Margt fleira af nýjum plötum. Sport- og hljóðfæraverslunin >Ö^S Sími 2-35-10 í sængurfatnaðinn Hvítt damask. Mislitt damask. Rósótt léreft. Hvítt og litað lakaefni. Dúnhelt léreft. Straufrítt sængurfataefni, rósótt og einlitt. Náttfataflónel, ódýrt. Þurrkudregill. Buxnaterelin, margir litir. Buxnaflauel, rifflað, slétt. Einlit frotte í sloppa. Rúmteppi, breidd 140 cm. HaNól Poplínkápur með þykku fóðri á 4-14 ára. Flauelsbuxur með föllum. ^Verslunin Asbyrgi Frá Dúka- verksmiðjunni: • Nýkomnar eldhús- gardínur og herbergis- storesar. • Úrval af handklæðum allar stærðir. • Ný munstur af strau- fríu sængueveralérefti Dúkaverksmiðjan Kaupangi VIVUUUIU o fægilögur fyrir silfur og kopar Vöruflutningabifreið Til sölu Scania 110 vöruflutningabifreið, árg. 1972, ásamt tengivagni. Valgarður Stefánsson hf. Hjalteyrargötu 12 - Sími 21866. Innilegar þakkir fyrir gjafir og heillaóskir í tilefni sjötíu ára afmæ/is míns 19. október sl. GARÐAR B. ÓLAFSSON, Eyrarlandsvegi 27, Akureyri. n □ — —— —— Tökum á móti Handprjónuðum lopapeysum, heilum og hnepptum. Einnig vettlingum, húfum og sjónvarpsskokkum. Móttaka kl. 13-17 fimmtudaga Verið dugleg að prjóna. Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri □ HBS lU Range Rover árg. '72. Mjög fallegur bíll. Verð kr. 3.6 millj. Subaro árg. '77. Ekinn 35 þús. km. Verð aðeins kr. 2.7 millj. Við erum ( Hafnarstræti 19 SÍMI 24838 m' fik'»"ar sö'o antaf Skoda Pardus árg. 72. Ek- inn 75 þús. km. Verð kr. 450 þús. '69. Vél ekin 14 þús. km. Verð kr. 1.7 millj. Mazda 818árg. '74.Vel farinn og góður bíll. Verð kr. 1.7 millj. Ford 100 Pickup, með ál- húsi. 8 cyl. 292 cub. Verð kr. 1.450 þús. Bronko árg. '74. Ekinn 62 þús. km. 6 cyl. Fallegur bíll. 2 - ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.