Íslendingur - Ísafold

Útgáva

Íslendingur - Ísafold - 16.12.1970, Síða 1

Íslendingur - Ísafold - 16.12.1970, Síða 1
Dvalarheimili á Austurlandi — Sjá bls. 5 ísllHdlHtfnr - ísxfold 72. tölublað. Miðvikudagur 16. desember 1970. 55. og 95. árgangur. Margir á atvinnuleysisskrá, en oft erfitt að útvega vinnukraft Samkvæmt upplýsingum Vinnumiðlunarskrifstofu Akur- eyrar voru á atvinnuleysisskrá um síðustu mánaðamót samtals 64 karlar og 111 konur. Sam- tals eru þetta 175 manns. En þetta gefur þó ekki rétta mynd af atvinnuástandinu. Af hinum 64 atvinnulausu körlum, njóta 23 elli- eða örorkubóta og geta þeir tæplega talizt hlutgengir Stjórn Landeigendafélags Lax ár og Mývatns hefur sent frá sér fréttatilkynningu, aldrei þessu vant. í fréttatilkynning- unni lýsir stjórnin yfir undrun sinni yfir því, að Norðurverk hf. skuli leyfa sér að skýra blaða- mönnum frá skenundarverkum, sem framin voru á tveim bif- reiðum fyrirtækisins. Segir stjórn Landeigandafé- lagsins, að Norðurverk hf. hafi dróttað því að andstæðingum Laxárvirkjunar, að þeir kynnu að vera valdir að skemmdar- verkunum. Þetta er alrangt, en þar fyrir utan er þessi ályktun stjórnarinnar mjög svo gáfuleg. Hvernig í ósköpunum á nokkr- rum manni að detta slílct og annað eins í hug? Andstæðingar Laxárvirkjunar myndu að sjálf- sögðu aldrei grípa til slíkra bar- áttuaðferða! Nei, hér hljóta að Samkvæmt athugunum, sem Slysavarnarfélag Islands, Stétt- arsamband bænda og fleiri að- ilar hafa framkvæmt, hafa orð- ið 29 banaslys hér á landi í sam bandi við notkun dráttarvéla síðasta áratug. Árið 1966 var lögboðið, að ekki mætti selja nýjar dráttar- vélar án öryggisgrinda. Ekki er kunnvjt um, að banaslys hafi orðið á dráttarvél með öryggis- grind. Á aðalfundi Stéttarsambands við erfiðisvinnu úti á þessum árstíma. Enda eru það aðeins 23 af þessum 64, sem ekki hafa haft einhverja vinnu í nóvemb- er. Af þeim 111 konum, sem voru á aívinnuleysisskrá um mánaðamótin, höfðu 30 konur haft atvinnu frá 19. nóvember. Þá voru 50 konur, sem hafa unnið og vilja aðeins vinna hálf hafa vcrið á ferðinni menn, sem hlynntir eru virkjun í Laxá. Að vísu hefur saksóknari ríkisins kært 65 manns, sem eru yfir- lýstir andstæðingar Laxárvirkj- unar, fyrir spellvirki, og að sjálfsögðu hefur stjórn Landeig- endafélagsins fordæmt slíkt at- ferli saksóknara. Enda má það teljast í hæsta máta ósvífið af saksóknara ríkisins, að vera að kæra andstæðinga Laxárvirkj- unar, þótt þeir hafi eyðilagt mannvirki fyrir hundruð þús- unda. Þá bendir stjórn Landeigenda félagsins á, af sinni fádæma skarpskyggni, að skemmdar- verkamál heyri undir lögreglu, og því eigi Norðurverk hf. ekk- ert með að gefa út fréttir af þessum atburði. Einnig væntir Landeigendafélagið þess, að for svarsmenn Norðurverks hf. bænda voru öryggismál í sam- bandi við dráttarvélanotkun til umræðu. Fól fundurinn stjórn sambandsins að vinna að því, að öryggisgrindur yrðu settar á allar dráttarvélar, sem eru í dag legri notkun. Þá fól fundurinn stjórninni að reyna að fá verð öryggisgrindanna lækkað með því að bjóða út smíði þeirra inn anlands og athuga um hagkvæm kaup á grindum erlendis frá. Nú hefur Stéttarsambar J bænda samið um kaup á örygg- an daginn og hafa bótaréttindi samkvæmt því. Og þegar fyrir- tæki biðja um starfsstúlkur til að vinna allan daginn, þá getur stundum reynzt erfitt að útvega þær strax, jafnvel þótt margar konur séu á atvinnuleysisskrá. Verður því reyndin sú, að þær konur, sem óska eftir hálfs- dagsvinnu, verði útundan á vinnumarkaði, einkum yfir vetr artímann, þegar mæður komast boði ekki til blaðamannafundar á nýjan leik án þess að hugsa sig um tvisvar. Forráðamenn Norðurverks hf. hljóta að taka þessa ábendingu til greina og tryggja sér fram- vegis leyfi Landeigendafélagsins til þess að mega veita blaða- mönnum upplýsingar. Laugardaginn 5. des. sl. var haldinn framhaldsstofnfundur í Tennis- og badmintonfélagi Ak- ureyrar. Fundurinn var fjölsótt- ur og eru meðlimir orðnir um 60 talsins, og má gera ráð fyrir, isgrindum frá tveim innlendum smiðjum og einum innflytjanda. Er verðið til muna hagkvæmara en verið hefur á innfluttum grindum. Hefur öllum bændum á landinu verið skrifað, þeim veittar upplýsingar um gerð og verð grindanna og þeir hvattir til að notfæra sér þau hag- kvæmu kjör, sem nú bjóðast. Pantanir þurfa að hafa borizt til Stéttarsambands bænda, Rænda höllinni, Reykjavík, fyrir 31. desember 1970. Gert er ráð fyrir, að afhend- ing öryggisgrindanna hefjist um miðjan vetur. sizt frá börnum sínum og heim- ilum. Gætir því stundum nokk- urs ósamræmis á þessu sviði, milli eftirspurnar og framboðs, ef einungis er miðað við heild- artöluna, sem stendur á atvinnu leysisskránni hverju sinni. Enda eru 70 konur giftar, af þeim 111 sem voru á skránni um síðustu mánaðamót. Aðeins 14 konur höfðu ekki haft neina vinnu í nóvember. Stjórn Landeigendafélags Lax ár og Mývatns hefur eðlilega einkarétt á að segja fréttir af at- burðum á félagssvæðinu, og mun enginn búast við öðru af félaginu en að það skýri rétt frá málavöxtum, eins og það hefur gert hingað til. að þeim fjölgi ört á næstunni. Þeir, sem ganga í félagið fyrir næstu áramót, teljast stofnfélag ar. Fundinum stjórnaði Ásmund- ur S. Jóhannsson, en fundarrit- ari var Bogi Nilsson. Formaður var kjörinn Gunn- ar H. Jóhannesson, en aðrir í stjórn eru Ásmundur S. Jóhanns son, Gunnar Sólnes, Örn Gísla- son og Sævar Hallgrímsson. Samþykkt voru lög fyrir fé- lagið, en það mun sækja um inngöngu í Iþróttabandalag Ak- ureyrar. Félagið hyggst halda uppi öfl ugri starfsemi á vettvangi tenn- is, borðtennis og badminton, m. a. munu borðtennis- og badmin- tonráð gangast fyrir mótum fyr- ir árslok. Það er von félagsins, að sem flest áhugafólk í þessum iþrótta greinum, og þá sérstaklega kven fólk og unglingar, gangi í félag- ið og efli starfsemi þess. (Fréttatilkynning). f $KÁMMУG!NU NQTSO ENDURSKINS" MERKI Endurskins' merki til sölu á Akureyri Umferðarráð hefur í sam- vinnu við lögreglu og umferðar- yfirvöld á Akureyri, dreift end- urskinsmerkjum til sölu í mat- vöruútibúum KEA á Akureyri. Umferðarráð hefur að undan- förnu skipulagt sölu á endur- skinsmerkjufn og hafa um 13 þús. merki selst. Notkun endurskinsmerkja eða borða hefur mjög færst í vöxt erlendis á undanförnum árum, og bjarga árlega þúsund- um mannslífa. Hins vegar er þörfin fyrir notkun endurskins hvergi brýnni en hér á landi yfir vetrarmánuðina, með hinu langa og dimma skammdegi, slæmri færð og skyggni, Ef bifreið er ekið með lágan ljósgeisla í myrkri, sést vegfar- andi ekki fyrr en í 25 metra fjarlægð. — Ef gangandi veg- farandinn ber endurskinsmerki, sést hann í 125 metra fjarlægð. Endurskinsmerkin, sem nú eru seld, eru svo kölluð strau- merki, og eru seld í tvenns kon- ar pakkningum, annars vegar fjölskyldupakki, sem kostar 65 krónur, og hins vegar minni pakki með þremur merkjum, sem kostar 15 krónur. Halda merkin eiginleika sínum, þótf flíkin sé þvegin eða hreinsuð. Einnig er hægt að festa merkin á skólatöskur. Landeigendafélagið undrandi! Stefnt oð aukinni notkun öryggisgrinda Borðtennis- og badmin- tonmót fyrir áramót flBflBBBSBflBHBBR3HBBRHBflHBflflflHflRSHHBHflflHBflBBBBBHBflBBRHBSK2nnfl9flflRflflflflBflflBflBBBnRBBBflRESBBflflBHflBBHfl5flBBBHBBflBSflflflBBRnfl9B&BHflRflBRflBB36EflRBBSflBHBRRflRRRBHflflflBBHRSBRflBBflflflBflHHHR IMæsta blað kemur út föstudaginn 18. des.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.