Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 16.12.1970, Blaðsíða 7

Íslendingur - Ísafold - 16.12.1970, Blaðsíða 7
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - MIÐyiKUDAGUR 16. DES. 1970. 7 SJÚKRAÞJÓNUSTA VAKTAUPPLÝSINGAR vegna þjónustu lækna og lyfjabúða á Akureyri eru gefnar allan sól- arhringinn í síma 11032. SJÚKRABIFREIÐ Rauða Krossins á Altureyri er staðsett í Slökkvi- stöðinni við Geislagötu, - sími 12200. TILKYNNINGAR s I I Gjafa- og snyrtivörumar Handáburbur í miklu úrvali. Margar gerðir af shampo frá Ekko — Sunsilk — Loxene — Breck — Lanolin Plus —■ Toulon — Straub o. fl. Snyrtivörur frá Germaine Monteil — Orlane — Pierre Robert — Max Factor — Jane Hellen — Mary Quant. FYRIR HERRA: Eftir rakstur, Talkum, Hárvatn frá Pierre Robert — Old Spice — Tabac — Breining Max Factor — Aqua Velva. Alltaf mesta úrvalid hjá okkur I. O. O. F. - 15212188%. Frá Mæðrastyrksnefnd Akureyrar: Þau heimiii og einstaklingar, sem skátarnir hafa ekki náð til í fjáröflunarferðum sínum um bæinn, en vildu eitthvað leggja af mörkum til Mæðrastyrks- nefndar, er vinsamlegast bent á að eftirtaldar konur taka við gjöfum: Guðrún Jóhannesdótt- ir, Gránufélagsgötu 5, Hulda Tryggvadóttir, Þórunnarstræti 121, Freyja Bergsdóttir, Höfða- hlíð 12, Glerárhverfi. \ Frá Mæðrastyrksnefnd: Úthlutun á fatnaði fer fram í Alþýðuhús- inu við Lundargötu dagana 15., 16. og 17. desember kl. 4 — 10 e. h. — Nefndin. TILKYNNINGAR í dagbók eru birtar ókeypis. — Þær þurfa að berast skrifstofu blaðsins fyrir hádegi á mánudag, ef þær eiga að birtast f þriðjudagsbiaði, og fyrir hádegi á fimmtudag, ef þær eiga að birtast í föstudags- blaði. - Sími 21500. Fíladelfía, Lundargötu 12. Sunnu- dagaskólinn er hvern sunnudag kl. 10.30 f. h. — Öll börn vel- komin. — Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 e. h. — Allir velkomnir. Minningarspjöld Elliheimilis Akur eyrar fást í verzl. Skemman og á Elliheimilinu. Skrifstofa Varðar, F.U.S., er í Hafnarstræti 106, uppi yfir verzl. Markaðurinn. — Opin á fimmtudögum kl. 5 — 7 e. h. — Sími 21504. — Félagar eru hvattir til að líta inn. Bókasafn I. O. G. T. er opið til útlána á hverjum fimmtudegi kl. 5 — 7 í Kaupvangsstræti 4. Úrval af góðum barnabókum. Sjónarhæð. — Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 5 e. h. — Allir hjartanlega velkomnir. SÓFN Amtsbókasafnið er opið alla virka daga kl. 1 — 7 e. h., nema á laug ardögum kl. 10 f. h. til 4 e. h. Einnig á sunnudögum kl. 2 — 5 e. h. Endurskoðun- arskrifstofa HALLGRÍMUR ÞORSTEINSSON, löggiltur endurskoðandi, Hafnarslræti 99, 2. hæð. — Síini 12909. Endurskoðun — Bókhalds- aðstoð — FramtalsaðstoS. Gjafavörurnar Baðpúður — hand- og body lotion — baðsölt — baðsápur og freyðiböð frá André Philippe — Morney — Jean Sorelle — Aronde — Desert Flower o. fl. Ótal tegundir af púðurdósum Aldrei meira úrval af ilmvötnum frá Rochas — Lenthéric — Chanel — Carven — Yardley Max Factor — Worth — Tosca — Pierre Robert — Écussion Desert Flower o. fl. o. fl. • • VORUSALAN SF. HAFNARSTRÆTI 104 - AKUREYRI - SfMI 11582 Athygli útgerðarmanna er vakin á því, að SAMÁBYRGÐIN tekur nú að sér: ÁBYRGÐARTRYGGINGAR ÚTGERÐARMANNA SLYSATRYGGINGAR SJÓMANNA FARANGURSTRYGGINGAR SKIPSHAFNA Skrifstofa SAMÁBYRGÐARINNAR og eftirtaldir umboðsmenn vorir veita allar nauðsynlegar upplýsingar varðandi tryggingar þessar og taka á móti trygginga- beiðnum. Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta, Reykjavík. Vélbátaábyrgðarfélag Akurnesinga, Akranesi. Bátatrygging Breiðafjarðar, Stykkishólmi. Vélbátaábyrgðarfélag ísfirðinga, Isafirði. Vélbátatrygging Eyjafjarðar, Akureyri. Skipatrygging Austfjarða, Neskaupstað. Vélbátaábyrgðarfélagið Hekla, Stokkseyri. Vélbátatrygging Reykjaness, Keflavík. 8AIVIABYRGÐ Í8LAIMDS Á FI8KI8KIPLIVI Lear konungur í ÞÝÐINGU STEINGRlMS — vönduð, sérstæð, falleg. — Miðaldra Norðlendingur kvað svo að orði, er hann handlék bókina: — „Mér finnst ég vera með dýrgrip í höndunum.“ Lítið upplag. Verður á kom andi tíma eins torgæt og útgáfan 1878 — og eins verðmæt. Góð jólagjöf öllum unnend um ljóða Steingríms. Fæst hjá bóksölum og beint frá útgáfunni, — verð kr. 375.00 með sölu- skatti. — Send burðar- gjaldsfrítt. Rökkur Pósthólf 956 - Reykjavík. Ég þakka hjartanlega heillaóskir og vinsemd á áttræðisafmæli mínu. Fanney Jóhannesdóttir. VINNINGSNÚMER I SKYNDIHAPPDRÆTTINU Dregið hefur verið í skyndi- happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Volvo de Luxe bifreiðin kom á miða nr. 4889 og S AAB bifreið, in kom á miða nr. 36173.

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.