Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 16.12.1970, Blaðsíða 8

Íslendingur - Ísafold - 16.12.1970, Blaðsíða 8
Fylgizt með fréttunum fyrir 300 kr. á ári... Aætlunarferðir frA SKRIFSTOFUNNI: Akureyri — Reykjavík: þriðjud. og föstud. kl. 9.30 f. h. Ak. — Húsavík: mánud. og fimmtud. kl. 5.00, laugard. kl. 13.00. Ak — Dalvík — Ólafsfj: Alla virka daga kl. 5.00, laugard. kl. 13.00. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR, - sími 11475. Ný skrifstofa Flugfélagsins \ Kaupmannahöfn sjAlfstæðishijsið Föstudagskvöld: restaurant. — Laugardagskvöld: dansleikur. — Sunnudagskvöld: restaurant. — Hljómsveit Ingimars Eydal skemmtir. SjALFSTÆÐISHOSIÐ, AKUREYRI. - SlMI 12970. ktettdingur -Ísafoíd Miðvikudagur 16. desember 1970. FRÁLEITT FRLMIVARP Pingmenn Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra hafa lagt fram lagafrumvarp á AI þingi um Laxárvirkjun. Frunt- varp þetta er óaðgengilegt þegar af þeirri ástæðu, að samkvæmt því, ef að lögum yrði, ætti það að vera algerlega á valdi Náttúru- verndarráðs, hvort Ieyfð skuli nokkur stíflugerð í Laxá. Óeðli- legt er í sjálfu sér að fela Nátt- úruverndarráði slíkt vald, og auk þess hafa bæði Búnaðarsamband S.-Þing. og sýslunefndin samþykkt 18 — 20 metra stíflu í ánni. Væntanlega er þetta frumvarp flutt til þess að þóknast þeim öfga mönnum, sem staðráðið hafa að beita hvers lionar brögðum til þess að torvclda, að hægt verði að anna raforkuþörf á Norðurlandi eystra með skaplegum hætti. — Þrátt fyrir magnaðan áróður fjöl- miðla í þeirra þágu um langt skeið, er nú svo lsomið, að mál- staður þeirra á æ færri stuðnings- menn, ekki sízt eftir að þeir höfn- uðu sáttagrundvelli ráðherra og kröfðust þess, að allar virkjunar- framkvæmdir í Laxá yrðu stöðv- aðar. Gott dæmi um viðhorfið er bréf frá þingeyskum bónda, sem birtist í Tímanum 8. desember. Leyfum við okkur að taka hér upp kafla úr bréfi Óskars Sigtryggs- sonar á Reykjahóli: „Enn mun þynnast ý Jiópur þingeyskra bænda, sem óska að teljast í samábyrgð með sýsiung- unum, þeim sem nú um sinn hafa verið verulegur þáttur í fréttaefni fjölmiðla á höfuðborgarsvæðinu, f sambandi við sáttaumleitanir í Laxárdeilunni. Við lestuf sátta- grundvallar þess, sem iðnaðar- málaráðherra lagði fram, verður ckki annað séð, en að hann sé í öllum atriðum fylliiega í samræmi við þær Uröfur, sem sýslunefnd S.-Þingeyjarsýslu og búnaðarsam- band S.-Þing. hafa sett fram. Þó má segja, að lengra sé gengið. Þegar framámenn landeigenda við Laxá hafna þessum grundvelli hiklaust, en benda í stað þess á hugsanlega virkjun Dettifoss, fossa í Skjálfandafjóti, eða helzt h'nu frá Búrfelli, hlýtur leiðir þeirra og sýslunga þeirra að sltilja. Viðbrögð fimmmenninganna minna óneitanlega á dekurbarn, sem verður þess áskynja, að að- Unm^bgrn vill hafa hönd á leik- föngum þess, og segir: Láttu leik- föngin mín vera. Þú getur tekið leikföng hinna krakkanna." Og enn segir Öskar á Reykjar- hóli: „Ef hvarvetna væri brugðizt við virkjunaráformum eins og hér hefur verið gert, ef orku þarf að virkja til almannaþarfa, þarf ekki að búast við framþróun í okkar landi, heldur hnignun." Þetta voru orð hins þingeyska bónda, og ættu fleiri áhugamenn um Laxárvirkjun að láta til sín heyra og helzt að stofna samtök sin á milli til þess að stuðla að framgangi þessa mikla nauðsynja- máls. Um miðjan síðastliðinn mán uð flutti Kaupmannahafnar- skrifstofa Flugfélags íslands frá Vesterbrogade 6C í nýtt húsnæði í næsta nágrenni, að Vester Farimagsgade 1. Við þessa breytingu batnar starfs- aðstaða skrifstofunnar til mik- illa muna, því enda þótt rúm- góður afgreiðslusalur væri á gamla staðnum, var annað skrifstofuhúsnæði þar orðið mjög ófullnægjandi. Að Vester Farimagsgade 1 er skrifstofa Flugfélagsins á tveim hæðum. Á götuhæð er söluskrifstofa og afgreiðsla, og á efri hæð um J30 fermetra rými í átta skrif- stofuherþergjum. Umsvif Kaup mannahafnarskrifstofu Flugfé lagsins aukast með ári hverju, og var orðin algjör nauðsyn á stærra húsnæði. Saga Kaupmannahafnarskrif stofu Flugfélags Islands er orð in alllöng; nær allt til ársins 1946. Sumarið áður, strax eft- ir vopnahlé í Evrópu 1945, hóf Flugfélag Islands milli- landaflugferðir með Catalina flugbáti. Voru farnar þrjár millilandaferðir það sumar. — Áætlunarflug milli landa hófst svo vorið eftir. Þá þegar þótti nauðsynlegt að hafa nokkra að stöðu í Kaupmannahöfn. — Hilmar Ó. Sigurðsson var Smámál, sem fyrir skemmstu kom til kasta bæjarstjórnar, hef ur sætt furðulegum andblæstri. Spurningin er: Má Yngvi Lofts- son breyta bílskúr heima hjá sér í það horf, að heilbrigðisnefnd telji húsnæðið hæft til verzlun- arrekstrar, og má hann síðan reka þar útibú frá Hafnarbúð- inni? Ég segi já og spyr, hvers vegna ekki. Hverjum til meins? Sú fráleita kenning hefur kom ið fram frá sumum forsvars- mönnum Akureyrarbæjar, að verzlanir eigi ekki að vera í í- búðarhverfum, heldur, að mér skilst, í einhverjum fáum af- mörkuðum miðstöðvum. Er hér líklega um að ræða eftiröpun á erlendu skipulagi. Auðvitað þarf eitthvert skipu lag, en það verður að vera sveigj anlegt eftir þörfum borgaranna, en elcki markmið í sjálfu séi. Og ég held, að hið útlenda skipulag, fyrsti fulltrúi Flugfélagsins í borginni við sundið. Hilmar hafði samastað á Pension Thune við Kóngsins Nýjatorg og starfsaðstöðu 2 — 3 tíma á dag í afgreiðslu ,,Det Danske Luftfartsselskab" í Dagmar sem hér virðist eiga að stæla, sæti vaxandi gagnrýni erlendis. Hér eru heldur ekki þær að- stæður, að húsmæður hafi einka bíl til umráða, til þess að sækja verzlun í fjarlæga verzlunarmið stöð. Þorri fólks kemur gang- andi til þess að kaupa sér dag- legar neyzluvörur, og einmitt þess vegna er það fráleitt, að verzlanir megi ekki vera í íbúð- arhverfum. Sjónarmið okkar, sem ekki höfum viljað banna mönnum að setja upp smáverzlanir í í- búðarhverfi, hefur verið kallað holusjónarmið. Bæjarfulltrúi Valur Arnþórsson lýsti því yfir á síðasta bæjarstjórnarfundi, að ráðamenn bæjarins ættu að stuðla að því, að í bænum yrðu fáar verzlanir og stórar. Ekki dreg ég í efa, að stórrekstri fylgi margir kostir, en þó er þetta mjög varhugavert sjónarmið. Ef menn trúa því, að því færri og Hus. Frá 1948 til áramóta 1950 — 51 ráku íslenzku flug- félögin sameiginlega skrifstofu en árið 1951 fór Birgir Þor- gilsson utan og opnaði skrif- stofu, sem Flugfélag íslands stóð eitt að. Hún var fyrst í Shellhúsinu en fluttist árið 1954 að Jernbanegade 7. Árið 1956 fluttist skrifstofan að Vesterbrogade 6C og þar hef- stærri sem verzlanirnar eru, því betra sé ástandið, þá er skammt til þess, að réttlæta megi algera einokun í verzluninni. En af verzlunareinokun hafa íslending ar þá dýrkeyptu reynslu, að seint verður hægt að telja þeim trú um ágæti hennar. Verzlun í Grænumýri 20 hef ur í för með sér hættu á um- ferðarslysum, hefur verið sagt, af því að þar eru ekki bilastæði. Á þetta fellst ég ekki. Ég hef í mörg ár haft meiri eða nrinni skipti við aðra verzlun í Grænu- mýri, útibú KEA, og þar eru heldur ekki bílastæði. Ég veit ekkert dæmi þess, að þar hafi orðið umferðarslys vegna verzl- unarinnar. Og ef verzlunin dreif ist á fleiri aðila, ætti hættan að minnka, ef nokkur væri. Þar sem verzlun er fyrir, er elíki þörf á annarri sams konar, hefur verið sagt. Það er nú svo. ur hún verið þítr til um miðjan síðasta mánuð, er félaginu auðnaðist að fá nýtt og rúm- betra húsnæði til þessarar starfsemi, að Vester Farimargs gade 1. Frá 1952 — 58 veitti Birgir Þórhallsson Kaupmanna hafnarskrifstofu Flugfélagsins forstöðu, frá 1958 — 64 Birgir Þorgilsson og núverandi skrif- Framhald á bls. 2. Sá, sem setur upp hina nýju verzlun, á allt á hættu. Rcynist það rétt, að þarflaust hafi verið að setja upp nýju verzlunina, sækja menn hana ekki, og hún lognast út af. En ef menn r.kipta við hana, sannar hún tilverurétt sinn. Ekkert nema reynsludóm- ur viðskiptamanna sjálfra sann- ar eða afsannar, hvort verzlun- in er óþörf eða ekki. Má vera, að borgararnir vilji gjarna hafa einhvern samanburð og aðhald það, sem samkeppnin veitir. Ég spyr því aftur um fyrir- hugað útibú Hafnarbúðarinnar í Grænumýri 20. Hvers vegna ekki, og hverjum til meins? Telur aðstoðarframkvæmda- stjóri KEA, að fyrirtæki það, sem hann er svo lánsamur að stýra, standi á þvílíkum brauð- fótum, að það þurfi að óttast samkeppni frá ,,holuverz'.un“ í fyrrverandi bílskúr? Gísli Jónsscm. Við hvað eru mennirnir hræddir? ... kaupið „íslending-ísafold”, sími 21500

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.