Íslendingur - Ísafold

Tölublað

Íslendingur - Ísafold - 16.12.1970, Blaðsíða 4

Íslendingur - Ísafold - 16.12.1970, Blaðsíða 4
4 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - MIÐViICUDAGUR 16. DES. 1970. bækur Hekluhókin nýja Handritin og fornsögurnar eftir dr. Sigurð Þórarinsson Nýkomin er í bókabúðir ný bók, á margan hátt sérstæð í íslenzkri bókaútgáfu. Þetta er íburðarmikil bók um handrit- in og fornbókmenntirnar — og kemur á þremur tungumál- um samtímis: íslenzku, dönsku og ensku. HANDRITIN OG FORNSÖG URNAR nefnist hún, er eftir Jónas ICristjánsson, handrita- fræðing við Handritastofnun Islands — og er, eins og höf- undur sagði nýlega í blaðavið- taii: yfirlit yfir íslenzku hand- ritin og þær bókmenntir, sem þau hafa að geyma. „Þessi bók er ekki skrifuð fyrir sér- fræðinga, heldur fyrir almenn- ing — og þar er leitazt við að gera grein fyrir handritunum, hvernig þau urðu tii, lrvernig skrifarar handritanna unnu og hvernig þau hafa síðan varð- veitzt,“ sagði Jónas ennfrem- ur. Hér er ekki síður gerð grein fyrir því, sem handritin hafa að geyma, það er staldrað við á helztu tindum íslenzkra forn bókmennta og fjallað um menningarlegt og sögulegt gildi þeirra, bæði fyrir ísland og umheiminn — í stuttu máli: „Yfirlit um það, sem í raun- inni liggur að baki óska okk- ar og vona um að þessi menn- ingarverðmæti endurheimtist þjóðinni. Jónas ICristjánsson sta>-faði fyrrum í Árnasafni, og er því málum þessum mjög kunnug- ur. Bókin er í stóru broti og í henni eru tugir litprentaðra ljósmynda af merkum handrit- um, ýmsum þeim sem frægust eru og jafnframt fegurst. Þar eru myndir af skreytingum, sem hafa menningarsögulegt gildi, og nokkrum frægum köfl um, sem lesendum er hjálpað að lesa með myndaskýríngum. Ennfremur er í bókinni fjöldi svarthvítra mynda úr handritum, en efnið skipöst í eftirtalda meginkafla: Nýtt land, Goð og garpar, Fjööur og bókfell, Bjargvættir norrænn- ar sögu, Hetjuöld íslands, Fjöld fræða, Lifandi bókmennt ir í þúsund ár. Handritin og fornsögurnar er í vandaðri gjafaöskju, sem á eru prentaðar litmyndir úr handritum, og er umbúnaður allur hinn smekklegasti. Gísli B. Björnsson og Guðjón Egg- ertsson hafa séð um útlit bók- arinnar, hannað hana og val- ið myndirnar með höfundi — og fylgzt með prentun og end- anlegum frágangi verksins. Eins og að framan greinir, kemur bókin út á ensku og dönsku samtímis íslenzku út- gáfunni. ICELANDIC SAGAS AND MANUSCRIPTS heitir hún í enskri þýðingu Alan Boucher, en ISLANDSICE SAGAER OG HAAND- SICRIFTER í danskri þýðingu Grethe Benediktsson. Hingað til hefur verið vönt- un á bók, sem í máli og mynd- um gerir almenningi grein fyr- ir útliti handritanna og því, sem þau raunverulega hafa að geyma — og á erlendum mál- Hér bregður hinn vinsæli út varpsmaður, sr. Sveinn Víking ur, sér í nýjan ham og tekur fyrir sögu íslands, einkum iand námssögu og kirkjusögu, og „getur þar í eyður“, eins og nafn bókarinnar bendir til. — Segir hann í formálsorðum, að upphaf bókarinnar: „íslend- ingasögurnar", sé einkum til komin vegna ungra sagnfræð- inga, sem margir haldi því fram, að íslendingasögurnar séu skáldsögur einar, sem ekki hafi við neina sagnfræði að styðjast. Og með lestri íslend- ingabókar og Landnámu reyn- ir hann að fylla í eyður og leita skýringa á ýmsum þátt- um sögunnar, t. d. hvað kom- ið hefur mönnum til að bvggja uppi í dölum langt frá sjó og stunda þar búfjárrækt, þar eð landnámsmenn hafi elcki getað um hefur heldur ekki verið um slíkt efni að ræða, aðgengi legt fyrir almenning. Þess vegna ber að ætla, að mörg- um verði þessi bók kærkomin eign — og jafnframt ákjósan- leg gjöf til erlendra vina og viðskiptamanna, sem íslend- ingar vilja gjarna fræða um landið og menningarleg verð- mæti þjóðarinnar. Handritin og fornsögurnar er gefin út af Bókaforlaginu Sögu, og er þetta fyrsta bók þess. Að því standa útgefend- ur Iceland Review, Haraldur J. Hamar og Heimir Hannesson, Arnbjörn ICristinsson, fram- kvæmdastjóri Bókaútgáfunnar Setberg, Gísli B. Björnsson, teiknari og forstjóri Auglýs- ingastofunnar, og Ragnar ICjartansson, einn af forráða- mönnum ICaupstefnunnar. Verð bókarinnar er kr. 1.168.00, en að viðbættum söluskatti kr. 1.296.50. flutt með sér til landsins nema örfá „eintök" af húsdýrum, scm þurft hefði mörg ár til að gcra að þeim bústofni, er þyrfti venjulegu búi til framfæris. Telur hann því, að dala- og uppsveitabændur muni hafa komið sér upp bústofni af villi fé, sem Papar hafi slcilið eflir sig, er þeir hurfu héðan við lcomu norrænna víkinga til landnáms. Þá telur höfundur, að milclu fleiri landnámsmenn hafi ver- ið kristnir en fram kemur í sögunni, a. m. lc. írslcir og suð- ur-eyslcir landnámsmenn, scm hafi verið margir, og ennfrem- ur, að löngu áður en kristni var lögtekin hér á íslandi, hafi verið hér fyrir fjöldi kirkna og Almenna bólcafélagið sendir frá sér þessa dagana nýja bók um Heklu, sem dr. Sigurður Þórarinsson hefur telcið sam- an. Þetta er glæsilegt verk og vandað að öllum búningi, en þó umfram allt marlcvert og slcemmtilega slcrifað fræðirit um stórbrotið efni, sem er sam ofið allri sölu írlenzku þjóð- arinnar. Að upphafi bólcarinnar vik- ur höfundur fyrst að slcoðun- um erlendra manna á Helclu fyrr á öldum, en eins og þar segir, hefur eklcert íslenzkt eld fjall „hlotið erlendis slílca frægð að endcmum sem Hekla. Eftir að hún valcnaði af alda- svefni árið 1104 og gaus í fyrsta sinn að mönnum ásjá- andi, leið elclci á Iöngu þar til feilcnlegar sögur tólcu að ber- ast af henni út um allan hinn kaþólska heim, og varð það brátt almannarómur, að þar væri að finna aðalinngang Hel vítis, eða jafnvel Helvíti sjálft.“ í einni heimild frá 1120 er þess sérstaklega getið, að Júdas sé geymdur þar, og gott ef einum dönskum lcon- ungi hefur elclci lílca brugðið þar fyrir, ef marlca má Bislc- upaannála sr. Jóns Egilssonar. Þá er heimilisástæðum í Heklu lýst þannig m. a. í bólc einni frá 16. öld: „Upp úr botulausri hyldýpisgjá Heklufells, eða öllu heldur neðan úr Helvíti sjálfu, berast ömurleg óp og háværir lcveinstafir, svo að heyra má þann hannagrát í margra mílna fjarlægð. ICol- svartir hrafnar og gammar eru þar á sveimi‘„ og s. frv. En urn þetta segir dr. Sigurður, „að þá, sem hafa átt þess lcóst að standa nærri gjósandi Hélclu- gígum stundum saman og horfa á svartar hraunflygsur með hinum fáránlegustu form um falla niður úr gosmölckn- um með annarlegu hvæsandi hljóði, mun sízt furða, að for- bænhúsa, svo að af megi ráða, að sagan telji kristnun á fs- landi mun síðbúnari en hún hafi í raun verið. Elclci slcal frelcar út i þetta farið hér, en margt annað er eftirtelctarvert, þar seni höf- undur reynir að fylla í eyður eða gagnrýna sögugerð fs- lands. Bólcin er 260 bls. með nafnaslcrá, og vel út gefin. Þá lcemur út frá sama for- lagi 3. hefti af vísnagátum sr. Sveins Vílcings, sem milcilla vinsælda hafa notið, og telur hann það síðasta hefti slíkrar útgáfu. Vitanlega geta menn elcki ort vísnagátur í stórum stíl ár eftir ár, en margir munu salcna þess, ef sú slcemmtilega iðja sr. Sveins er þar með á enda. — J. Ó. P. feðrum þeirra þóttu þetta vera furðufuglar eða sálir for- dæmdra. Er elclci laust \ ið, að maður hafi á stundum þótzt bera lcennsl á eina og aðra sát yfir Heklugígum.“ Dr. Sigurður lýsir þcssu næst jarðfræði Helclu og gos- sögu hennar eftir þeirn heim- ildum, sem ýmist eru til í ril- uðu máli eða hún heíur sjálf látið eftir sig í aðgreinilegum jarðlögum. Tekur þá við ann- áll allra þeirra gosa, sem ált hafa sér stað frá upphafi land- náms, en þau telur höfundur inn fimmtán talsins. En ýtar- iegast er greint frá liinum síð- ustu Heklugosum, 1947 og 1970, og er sú frásögn í raun meginefni bólcarinnar. I bókinni eru elclci færri en 54 heilsíðuljósmyndir, auk 15 mynda í sjálfum textaniuw. — Eru fjölmargar myndanna í litum og sumar undurfagrar, en aðrar eru m. a. til átalcan- legs vitnis um afleiðingar síð- asta Heklugoss í eyddum gróðri og dauðum búpeningi. Bókin um Helclu á að sjálf- sögðu fyrst og fremst erindi við. íslendinga. Samt er efni hennar og myndaval engu síð- ur forvitnilegt útlendingum, og fyrir því hefur hún jafnframt verið gefin út í enslcri þýðingu Jóhanns Hannessonar og Pét- urs Karlssonar. Geta menn naumast valið erlendum vin- um sínum fallegri bólc eða minnisstæðari. Helclubólcin er 114 b's tví- dállca. Grafilc hf. litgreindi myndirnar, Prentþjónustan sf. gerði myndamót, en Oddi hf. sá um prentun bólcarinnar og Sveinabólcbandið batt hana. Leifturmyndir frá læknadögum Minningarþættir héraðslækna. Þorsteinn Matthíasson skráði og safnaði. Útgefandi: Bókamiðstöðin. I þessari bólc segja timm fyrrv. héraðslæknar frá starfs- ferli sínum víða um land. Með al þeirra er Jóhann J. ICristjáns son, sem var slcipaður héraðs- lælcnir í Höfðahverfishéraði, en hafði þjónað því sem scttur frá árinu 1924. Árið 1937 er Jóhann svo slcipaður héraðs- lælcnir í Ólafsfjarðarhéraði og starfar þar fram til ársins 1961 að hann fær lausn frá embætti sölcum heilsubrests og flytzt til Reylcjavílcur. Minningaþætt ir Jóhanns úr starfssögu hans eru mjög forvitnilegt iesefni og varpa skýru ljósi á þá erfið- leilca, sem héraðslæknar áttu oft við að etja i erfiðum hér- uðum. Aðrir lælcnar, sem þarna eiga minningaþætti, eru Árni Vilhjálmsson, Árni Árnason, ICnútur ICristinsson, Jón Árna- son og Petrea Jóhannsdóttir ljósmóðir. Bólcin er 179 bls., prýdd mörgum myndum og vönduð að öllum frágangi. og rit Sveinn Vikingur: Gef/ð / eyður sögunnar Kvöldvökuútgáfan 1970

x

Íslendingur - Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.