Alþingistíðindi Kaplaskjóls - 01.01.1926, Side 16

Alþingistíðindi Kaplaskjóls - 01.01.1926, Side 16
31 Alþingistíðindi Kaplaskjóls 32 og hina leikum grátt — þá kallmensk’-orðu hver einn ber í Kaplskýlingaher. Flokkshvöt. Lag: ]a vi elsker o. s. frv. Þetta land vjer elskum allir út af lífi og sál, jökulglæstar hamrahallir himinljósa bál. Allir frónið viljum verja og vakta, — lon og don. Enginn mun og hingað herja, því hjer er engin von. Enginn mun og hingað herja, því hjer er engin gróðavon. Heitum nú á heillavætti hörð að batni kjör, læsum saman lagaþætti líkt og krókapör. Kosninganna haldi-hita hver í sínum skrokk. Látum hvorki bein nje bita bætast neinum flokk. • Látum hvorki bein nje bita bætast neinum öðrum flokk. Sungið á flokksfundi hvers flokks.

x

Alþingistíðindi Kaplaskjóls

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþingistíðindi Kaplaskjóls
https://timarit.is/publication/686

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.