Alþingistíðindi Kaplaskjóls - 01.01.1926, Page 16

Alþingistíðindi Kaplaskjóls - 01.01.1926, Page 16
31 Alþingistíðindi Kaplaskjóls 32 og hina leikum grátt — þá kallmensk’-orðu hver einn ber í Kaplskýlingaher. Flokkshvöt. Lag: ]a vi elsker o. s. frv. Þetta land vjer elskum allir út af lífi og sál, jökulglæstar hamrahallir himinljósa bál. Allir frónið viljum verja og vakta, — lon og don. Enginn mun og hingað herja, því hjer er engin von. Enginn mun og hingað herja, því hjer er engin gróðavon. Heitum nú á heillavætti hörð að batni kjör, læsum saman lagaþætti líkt og krókapör. Kosninganna haldi-hita hver í sínum skrokk. Látum hvorki bein nje bita bætast neinum flokk. • Látum hvorki bein nje bita bætast neinum öðrum flokk. Sungið á flokksfundi hvers flokks.

x

Alþingistíðindi Kaplaskjóls

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþingistíðindi Kaplaskjóls
https://timarit.is/publication/686

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.