Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 46

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 46
42 Á ■K 9* SkarifífilX (Leontodon autumnalis). Vex hér á landi einkum á harðlendum túnum,en getur vaxið á margskonar jarðvegi. Um 12oo fræ af jurt. Spírar vel,t.d. 98 % eftir 15 daga,ársgamalt fræ. Vex einkum í norðlægum löndum,og þolir slæm skilyrði. 1°. Túnfífill (Taraxacum officinale). Er algeng í norðlægum löndum,t.d. í túnum hér á landi. Um 2oo fræ í hverri körfu og um 3ooo fræ á plöntu. Spírar vel,með 84 - 91 % á. 8 dögum. Fræið mynd- ast án frjévgunar. Fræið getur þroskast mikið í ;körfunum,þótt þær séu höggnar snemraa af. Sjá bls. 37. 11. Hrafnaklukka (Cardamine pratensis). Hún vex aðallega í norðlægum löndum á raklendi. Er algeng í túnmýrum hér á landi og dregur mjög úr vexti annara jurta,einkum vegna stofnhlaðanna. Um 3oo fræ á plöntu. Hverfur við framræslu og ræktun. Talið er,að ;j jurtin geti verið skaðleg,híti skepnur mikið af henni. Sjá hls. 39 12. Túnsúra (Rj-mex acetosella). Algeng í norðlægum löndum og m.a. í íslenskum túnum,og er af sumum ranglega kölluð hundasúra. Erlendis er hún talin tákna súran jarðveg,en óvíst er,hvort það gildir hér á landi. Um 21oo fræ af plöntu. Getur valdið meltingar- truflunum,sé mikið gefið af henni. Sjá hls; 39« 13. Elfting (Equisetum arvense og E. palustre). Sums staðar hér á landi er elfting all mikill hluti af mýrarheyskap. Talið er, að þær geti valdið meltingartruflunum,sé mikið gefið af þeim, og dasmi eru til erlendis,að dauði hafi af hlotidt,einkum af mýrelftingu. í túnum er elfting stundum sem illgresi. I Ameríku var stórgripum gefin elfting,hyrjað með 1/2 pund á dag og smá aukið. Þegar komið var upp í 3 kg,hættu dýrin að éta heyið. 14. Húsapuntur (Triticum repens). Vex víða á jörðunni,hæði í heitum og köldum löndum. Hér á landi er hann ekki algengt illgresi, en vex víða í öskuhaugum,torfveggjum og á slíkum stöðum. Sums staðar er hannpþó í görðum og er þá mjög erfiður viðfangs. Hann hefir ákaflega langa og sterka jarðstöngla,sem hann hreiðir sig út með. Getur örlítill hluti úei-rra orðið að nýrri jurt,svo að útrýming hans er mjög torveld. í öðrum löndum er jpessi jurt talin eitt hið versta illgresi,allt norður til 70° n. hr. Meðan hann er ungur, er hann gott fóðurgras. 15. Mosi (Hypnum). Hann þroskast best við rök skilyrði og myndar ]pá oft þétt teppi í rótinni,sem fræ á örðugt með að'spíra í gegn um,og hindrar loft að komast niður í jarðveginn. Algengur í graslendi í norðlægum löndum,t.d. í íslenskum túnum. Sé mikið af honum,dregur hann úr sprettunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.