Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 74

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Qupperneq 74
norska landbúnaðarháskólann i samfleytt 3 ár,reyndist meðalfeiti sum- ars um 0,3 % hærri en meðalfeiti vetrar,en m-unurinn var 0,5 % i Österdalen í Noregi samkvæmt rannsóknum Tuffs og jafnframt var mjólkurmagnið meira. Hann skýrir þetta J)annigs Vetrarfóðrið er of ' einhliða,skortur á eggjahvítu,Jbessvegna lækkar á vetrum fyrst feitin og síðan mjólkin,en hvorttveggja hækkar svo aftur að sumrinu,J>ví að sumarbeitin hætir ár skorti vetrarfóðursins. Við samanburð á meðalfeiti við Mjólkursamlag Borgfirðinga sumar- og vetrarmánuðina sébt,að surflarfeiti er um 0,5 - 0,6 % hærri. Vetrar- feitin er 3»4-o - 3»4-5,en sumarfeitin 3»95 - 9-,o5 %. bað er hægt að draga ýmsar ályktanir út frá Joessu. En ekki er þó víst,að lækkun á feiti og mýólkurmagni stafi alltaf af ónógu vetrarfóðri. Her á landi veldur þar eflaust nokkru,að meiri hluti kúnna ber fyrir miðjan vet- ur,og eru ]pær J)ví komnar fram hjá sínum feitilægsta tíma,þegar þær koma á sumarbeitina. Gætir því geldmjólkur meira um mitt sumar en um miðjan vetur. 1 einstöku hlutum Borgarfjarðarhéraðs er munur á meðalfeiti sumars og veturs allt að 0,7 - 0,75 %>og virðist svo, sem hæsta tröppustigið milli sumar- og vetrarféiti sé á þeim stöðum, bar sem seint er byrjað að slá,og styður þáð þá skoðun,að snemmsleg- ið hey sé fituaukandi. Eeitirannsóknir. Að mæla kýrnytina í kg eða 1 er vandalítið verk,en aftur á móti er mjög vandasamt að mæla feitina,svo að hægt sé að slá því föstu,að ]dossí kýr hafi þetta feitimagn. Það er erfða- eðli samfara fóðrun og hirðingu kýrinnar,sem skapar afurðamagnið. Maður skyldi því halda,að sama kýr með sama fóðri og hirðingu mjólki jafn feitri m.,jólk frá degl til dags,en svo reynist það ekki nema í fáum tilfellum,og valda Jpví ytri áhrif. Fyrst eftir burðinn .e.r feitin nokkuð há,meðan gætir áhrifa broddmjólkurinnar,en að þessu undanteknu er feitin alltaf lægst fyrstu mánuðina eftir burð meðan mjólkurmagníð er hæst. Undir venju- legum kringumstæðum smá lækkar nytin,en feitin hækkar lítið eitt mót næsta burði. Geldist kýrin snögglega af kulda í fjósi eða einhverjum kvillum,eykst oftast feitin. Fyrstu dagana,sem kýrnar eru úti að vor- inu minnkar oftast mjólkin,en feitin stígur langt yfir ,það vengulega. Ástæðan getur verið kaldara loftslag samfara ánægju dýrins yfir frels inu. Á góðri beit kemst þetta fljótt í jafnvægi,kýrin græðir sig og feitin verður eins og eðlilegt.er fyrir kúna um beitartímann. ÞÓ veldur óstöðug veðrátta ávalt sveiflum í feitinni. Þæf geta oft verið 0,1 - 0,2 % frá degi til dags,en þó eru þessar sveiflur stærri frá einu mali til annars. Kvöldmjólkin er jafnan feitari en morgunmjólk- in,en sá munur verður hverfandi,ef jafnmjalta er.Mestur verður mis- munurinn við þrennar mjaltir,kveldmjólkin feitust,morgunmj. mögrust.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Búfræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.