Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Side 36

Morgunn - 01.12.1940, Side 36
162 M O R G U N N meðferðar á síðustu árum og reynt að renna undir þær mörgum stoðum, en fremstan þeirra má telja Þjóðverj- ann Illig, sem er lærður maður bæði í sálarrannsókna- vísindum og í almennri sálarfræði og auk þess skarpur athugandi og rithöfundur. Ulig heldur því fram, að eins og hinn ný-sofnaði mað- Ur sé fyrstu stundir næturinnar að skapa drauma úr hinum margvíslegu og æsandi áhrifum, sem hann hefur orðið fyrir af atburðum dagsins, þannig sé hinn ný- framliðni maður fyrst eftir andlátið, eða einhver hluti vitundar hans, að skapa drauma úr einstökum (þáttum jarðlífsáhrifanna, og þó ekki í rauninni drauma í okkar jarðneska skilningi, heldur leiti einhver hluti vitundar hans gömlu heimkynnanna, þar sem atburðirnir gerð- ust og birtist þar sem afturganga, er valdi reimleikum. Angist, sorgir, ótti, vonir, ást og hatur og þó einkum hugaræsingar af skyndilegum dauðdaga festist í undir vitundinni og leiti þaðan útrásar í jarðneska heiminum eftir að hin nýju lífsskilyrði hafa tekið að beina sálinni í allt aðra átt. Illig notar mjög kenningar Freuds um sálgrennslun- ina, Psycho-analysuna, máli sínu til stuðnings. Hann segir, að eins og minningin um sáran, sorglegan eða kveljandi atburð fylgir gerandanum eftir í jarðlífinu og veldur honum andlegum þjáningum unz hann játar hann eða skriftar hann fyrir einhverjum, þannig fylgi minningin um óþægilegan atburð í ‘jarðlífinu hinum framliðna eftir og sýki sálarlíf hans svo að einhver þáttur undirvitundarinnar leiti jafnan inn í jarðneska heiminn og ýmist endurtaki þar hinn liðna atburð eða leitist við að skrifta yfirsjón sína fyrir einhverjum jarðneskum manni og að þetta undirvitundarbrot hans birtist sem afturganga er valdi reimleikum. Þessa telur Ulig skýringuna á því að gamlar hallir og riddaraborgir séu tíðum mestu reimleikastaðirnir, því að þar hafi miklir glæpir verið framdir á liðinni tíð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.