Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Page 51

Morgunn - 01.12.1940, Page 51
MORGUNN 177 inn fram fyrir nútíma sálarrannsóknir í fyrstu, eins og þér munið, fyrir mjög lítilfjörlegt atvik, höggin hjá stúlkubörnunum í Hydesville, Foxsystrunum, og hún hefir átt að berjast við harðsnúna mótstöðu, eins og svo margt annað. Ekki þó fyrir það, að hún kæmi í bága við neina hagsmuni, heldur hitt að fyrir voru aðrar skoð- anir, sem hún þótti ekki geta samrýmzt. En fyrst spiritisminn er nú þessi þekking, þekkingar- vissa um framhaldslíf, sem vér vitum, þá hefði verið eðli- legast að hugsa sér og búast við, að húsbændurnir á 3. eða efstu hæðinni, sem vér höfum nefnt, vísindin og trú- arbrögðin, tæki henni með vinsemd, helzt tveim höndum. Þekkingin er skilgetið afkvæmi vísindanna, svo þau ættu ekki að geta leitt hjá sér neina þekking eða neitt sem orðið getur þekking og einn vísindamaður hefir sagt, að einkum þurfi þau að rannsaka allar getgátur, sem sýn- ast ómögulegar samkvæmt þekktum lögmálum, því að þar geti oft sannleikur dulizt og ný, óþekkt lögmál komið í ljós. Og að því er snertir trúarbrögðin, ætti þekkingarvissa um framhaldslíf, sem er þeim sjálfum til stuðnings, að vera þeim kærkomin. Sérstaklega á þetta við um krist- indóminn. Aðalhöfundur hans, eins og hann hefir verið prédikaður á umliðnum öldum, er Páll postuli og hann reisti hann á upprisu Jesú Krists Ef Kristur er ekki upp- risinn, þá er trú yðar ónýt, sagði hann. Enga stoð á krist- indómurinn sterkari, en þessa kenning, og engin kenning hefir þó meira' verið dregin í efa, en ekkert heldur sem styrkir hana eins og spíritisminn með því, að sannanlega gjörist það enn, að framliðnir menn birtast eftir dauða sinn. Ég minni á ummæli próf. Myers, hins mikla braut- ryðjanda, að ef hinar nýju sannanir væri ekki, mundi enginn skynsamur maður trúa upprisu Krists eftir 100 ár, en fyrir þær muni eftir 100 ár allir skynsamir menn trúa henni. En þetta hefir farið á annan veg, en að spiritisminn 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.