Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Page 55

Morgunn - 01.12.1940, Page 55
M O RG UNN 181 hvað sem hans vísindalega hugsun leiddi til, þótt hann kæmist of skammt. Áður hefur verið minnzt á frjálslyndi háskólamanna vorra, að ljá félagi voru húsnæði til fund- arhalda á næsta hausti. Það hefði ekki orðið fyrir tutt- ugu árum. En þá vík ég mér aftur til Englands. I síðustu blöðum er sagt frá því, að stofna eigi til sálarrannsókna við há- skólann í Cambridge (Trinity College) samkvæmt erfða- skrá manns að nafni F. D. Perrott, sem ánafnar mikla fjárfúlgu í þessu skyni til minningar um F. W. H. Myers. Háskólaráðið hefur ákvarðað að hagnýta gjöfina, og átti að skipa hæfan mann til rannsóknarstarfsins núna um páskana, en starfið að byrja í september, og verkefnið á eftir ákvörðun ráðsins að vera: að í’ansaka huglæg og líkamleg fyrirbrigði, sem virðast benda á, 1) að til sé hjá mönnum í þessu lífi yfirvenjuleg öfl til þekkingarauka og áhrifa og 2) að vitund mannsins haldist við eftir líkams- dauðann. Blaðið „Light“ bætir hér við þeirri athuga- semd, að spíritistar gleðjist yfir þessu og vonist eftir ár- angri, en á þá von skyggi þó það, að búast megi við, að rannsóknarmaðurinn vinni þetta eins og hann sé sá fyrsti, sem gjörir fullnaðarrannsókn á þessu: yfirvenjuleg öfl hjá mönnum og framhalslíf, sem þegar hefur verið marg- rannasakað, í stað þess að leggja til grundvallar verk Myers og annara. 1 sambandi við þetta er sagt frá í blaðinu, að sams- konar rannsóknir sé við fleiri háskóla, og nefndir til f jór- ir aðrir. Miðar þannig í áttina ár frá ári. Einhver kynni nú að gjöra þá athugasemd, að ég hafi þó ekki komið með sannanir, en að eins þá staðhæfing, að spíritisminn sé þekking, en fyrir mannkynið — og málið snertir allt mannkyn — hafi slík staðhæfing frá mér litla þýðing, til þess þurfi úrskurð dómbærra vísindamanna og spekinga, að kveða á, hvað telja megi vísindalega full- sannaða þekking. Þetta væri réttmæt athugasemd og ég hefði ekki dirfzt að koma með þessa staðhæfing, ef ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.