Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 77

Morgunn - 01.12.1940, Síða 77
M O RG UNN 203 gögnum um þetta efni er sama og að neita, að taka mannlegan vitnisburð gildan yfirleitt". Frá frægasta og stórkostlegasta dæminu um lyftingar Mr. Homes sagði ég í erindi mínu hér í kirkjunni í vet- ur; það gerðist í London er Home var 35 ára, í viðurvist þriggja mikilsmetinna manna, þeirra lávarðanna Linds- ay og Adare og Wynnes herforingja. Home var fallinn í trans og þá hvíslaði rödd í eyra Lindsay lávarði: .Hann ætlar að fara út um einn glugga og inn um annan!“ Home hafði gengið í trans inn í næsta herbergi; heyrðu fundarmennirnir þrír þá, að glugganum var lokið upp og augnabliki síðar sáu þeir Home svífa í lausu lofti fyrir utan gluggann, sem þeir sátu við. Hann staðnæmd- ist í loftinu í lóðréttri stelling, lyfti síðan glugganum upp og rann inn með fæturna á undan. Adare gekk nú inn í næsta herbergið til þess að at- huga gluggann, sem Home hafði svifið út um, en hann opnaðist þannig, að neðri rúðu var rennt upp. Glugginn var opinn en rifan var ekki meira en á að gizka 18 þuml- ungar, svo að Adare lét í ljós undrun sína yfir að líkami miðilsins skyldi komast í gegnum svo þröngt op. Home, sem enn þá var í trans, svaraði: ,,Ég skal sýna ykkur“. Hann gekk að glugganum, hallaði sér aftur á bak og sveif út um gluggaopið með höfuðið á undan og síðan aftur rólega inn. Þetta gerðist á þriðju hæð í húsinu í 70 feta hæð frá jörðu, gluggarnir voru h. u. b. 6 fet hvor frá öðrum ög engin sylla milli þeirra, sem hægt væri að tylla fæti á. Mr. Home var mjög máttfarinn þegar hann vaknaði af transinum. Honum fannst hann hafa komizt í ein- hverja ægilega hættu og sagðist hafa verið altekinn þeirri hræðilegu ósk að fleygja sér út um glugga Lávarðarnir báðir skrifuðu síðan frásögn sína hvor heima hjá sér og bar frásögnunum að öllu saman um staðreyndirnar. Enn furðulegri má þó telja þá staðreynd, sem einnig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.