Morgunn


Morgunn - 01.12.1940, Síða 80

Morgunn - 01.12.1940, Síða 80
206 M O R G U N N margt. Hann var brautryðjandi á afarerfiðum iímum og svo stórkostlegum miðilshæfileikum gæddur, að hann minnir helzt á Elía eða aðra stórbrotnustu kraftaverka- menn hins gamla sáttmála, og auk þess bendir margt til þess að fullyrða um hann, að hann hafi verið ein af göfugustu sálum sinna tíma. Rómversk kaþólska kirkjan vissi hvað hún var að gera, þegar hún var að reyna árum saman að fá hann til að ganga í klaustur; ef það hefði tekizt, hefði hún getað bætt glitrandi perlu í gimsteina- safn dýrlinga sinna, en til þess að verða dýrlingur hafði hann tvö höfuðskilyrðin til að bera: kraftaverkamáttinn og heilagleikann. Daníel Dunglass Home bar svo djúpa lotning fyrir miðilsgáfu sinni, að um hana fór hann æfinlega heilög- um höndum, enda vartrúrækni hans bæði hrein og djúp. Þeim lífsreglum, sem hann vildi láta miðlana fylgja, hefir þeim því miður ekki tekizt að lifa eftir yfirleitt, enda hefir hann sennilega haft náðargáfu fram yfir vel flesta menn til að vera guðsbarn. E. t. v. er sú staðreynd orsök þess að á sumum sviðum miðilsgáfunnar hefir eng- inn farið fram úr honum. Guði gaf hann dýrðina fyrir sérhvern sigur. Með Guði bar hann sorgir sínar og von- brigði þegar hann var ofsóttur og hvað eftir annað leit- azt við að útskúfa honum úr mannlegu félagi. Þegar vér lítum yfir fyrirbrigðin, sem gerðust hjá Mr. Home, sjáum vér að mörg af þeim verða engan veginn notuð til þess að sanna framhaldslíf mannssálarinnar. En hvað sanna þau þá ? Þau sanna það, að umhverfis oss og innra með oss búa ósegjanlega voldug öfl, sem mannkynið hefir enn ekki lært að nota vegna þess að það þekkir ekki lögmálin, sem þau lúta. Það hafa verið leiddar að því sterkar lík- ur, þótt skammt sé komið áleiðis enn, að þau vísindi. sem leiða þessi lögmál í ljós og kenna mönnunum að ná valdi yfir þeim, muni færa mannkyninu óumræðilegri blessun en oss getur órað fyrir enn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.