Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 26
104 MORGUNN hafinn, þá leggur hann í raun og veru hönd sína í skaut herra síns og . . . horfir í andlit föðurins og ber fyrir sig ást og hollustu, sem sonur hans bar til hins vesæla mannkyns, svo það mætti verða eins fagurt og hann.“ Spiritisminn ætti ekki að verða ný trúarbrögð, aðskilin, sjálfstæð og gagnstæð stefnu Kristindómsins. Áhrif andasam- bandanna ættu að brjóta niður múrana bæði milli kristinna kirkna og Kristindómsins og annarra trúarbragða. Ég er ekki að hvetja þig til þess að stuðla að mannlegum veikleika, en mundu eftir öllu unga fólkinu með ólgandi lífsblóð í æðum. Það verður líka að meðtaka hinn andlega boðskap, ef hin al- menna kirkja Krists á að endurfæðast á jörðinni.“ Þetta er í aðalatriðum það sem ég hefði viljað láta Stainton Moses segja fyrir vora hönd. Trúarsetningar Imperators eru samandregnar þannig: Heiðraðu og elskaðu guð föður þinn (Tilbeiðsla) Skyldan við guð. Hjálpaðu bróður þínum áfram á Skyldan við þroskabrautinni. (Bróðurkærleikur) Gættu líkama þins og vemdaðu hann. Ræktu allt, sem getur aukið þekkingu þina. Reyndu að öðlast fullkomnari viðhorf náungann. til þroskandi sanninda. Gerðu ávallt hið rétta og góða í samræmi við þekkingu þína. Skyldan við Ræktu sambandið við andaheiminn með bænum og tíðmn samskiptum. sjálfan þig Siðar er, með nokkrum öðrum hætti, sagt að skylda manns- ins við sjálfan sig sé: Framför, menntun og hreinleiki. Skylda hans við kynstofninn, sem hann er hluti af, er hjartagæska. Það er merkilegt, að hvorki hér né annarsstaðar í bókinni er minnzt á hið þrengra svið hjartagæzku, sem fólgið er í því, að gefa peninga eða vörur til þess að bæta úr örhirgð. Það er sennilega talið sjálfsagt, sem lítilfjörlegur greiði. Jafnvel hinn sjálfhuguli „X“ lætur hið sama i ljósi, þegar hann talar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.