Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 56
134 MORGUNN eggjaðar, eins og kjarnorkan. Vísindamenn gera sér þetta allt saman að sjálfsögðu fyllilega ljóst. Þeir sitja í háum söðli. Það er þess vegna einnig skiljanlegt, að þeir telji sig þurfa að fara varlega með skoðanir sínar- Og þá ekki síst, þegar komið er út fyrir mörk þekkingar þeirra og fyrirbæri fara að gerast, sem samkvæmt kenningum þeirra eiga ekki að geta átt sér stað. í þessum erindum mínum hef ég sýnt fram á með dæmum, hve gífurleg og undursamleg öfl búa með sumum mönnum. Það þarf engan að undra þótt vísindamönnum gangi erfiðlega að trúa þessu og neiti jafnvel að horfast i augu við sannreynd- irnar stundum, þegar á hólminn er komið, eins og dr. Wander- man, þegar hann liorfði með eigin augum á uppskurði Ant- onios Agpaoa á Filippseyjum.* Lærðir menn finna grundvöll þekkingar sinnai' hrikta undir sér, þegar þeir sjá með eigin augum sum viðurkennd lögmál eðlisfræðinnar þverbrotin, eins og þau væru frá upphafi hreinn misskilningur. Þetta er ekki nema mannlegt. En það er liins vegar spursmál, hvort það er hj^ggilegt, þegar til lengdar lætur. En nú hefur skapast ný vísindagrein, dulsálarfræðin, sem eingöngu fæst við rannsókn- ir ýmis konar yfirskilvitlegra afla í manninum og æ fleiri taka nú höfuðið upp úr sandinum. Margir þeirra vísinda- manna nútímans sem persónulega hafa gengið úr skugga um raunveruleik þessara sálrænu afla, hafa sýnt þá vitsmuni að hefja rannsóknir á því með hverjum hætti þessir undarlegu hæfileikar gætu orðið vísindunum að liði t. d- í baráttu þeirra við sjúkdóma þá, sem mannkynið hrjá. Árið 1967 kom út bók, sem mikla athygli vakti. Heitir hún á ensku fírmkthrough to Creativety og er eftir tyrk- neska konu, sem er sérfræðingur í tauga- og geðsjúkdómum, Shafic.u Karakullu, að nafni. t bókinni skýrir höfundur frá árangri af átta ára rannsóknum sinum á sviði þess sem hún kallar æðri skynjun (Higher Sense Perception). Höfundur hefur komist að þeirri niðurstöðu, að sálrænir hæfileikar séu miklu algengari en almennt hefur verið álitið, og að þúsundir * Sjá grein i Morgni, sumarhefti 1975 um undralækningar á Filippseyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.