Morgunn


Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 5

Morgunn - 01.12.1977, Blaðsíða 5
SÉRA SIGURÐUR HAUKUR GUÐJÓNSSON: ÞANKABROT VIÐ KISTU HAFSTEINS BJÖRNSSONAR MIÐILS 1 huga mér er mynd af litlum snáða, 8 ára gömlum, sem með grátstaf í kverkum og bænarorð á vörum reynir að sann- færa móðurhjartað um, að það sem hann segist sjá og heyra sé rétt, sé satt, — raunveruleikinn sjálfur í engu minni en sá er þau hrærðust i. Vist vildi hún trúa, mega trúa því að sonurinn hennar ungi væri heill, það væru ekki skuggamynd- ir skemmds heila er hann lýsti, — hana langaði til að hrifast með honum, er hann greindi frá furðudýrð álfheima og sagði frá skrítnum háttum ibúa holta og hlóma. Hitt var verra, er hann ræddi við þá sem grafnir höfðu verið í moldu og biðu upprisunnar þar. Var það ekki von, að hún sussaði á hann, reyndi að koma í veg fyrir að aðrir heyrðu, reyndi að venja hann af því að yrða slíkar fjarstæður. En á þessari stundu hvíslaði Guð í hjarta hennar: Vertu ekki svona hrædd, sonur þinn er heill, það sem hann segist sjá er raunveruleikans blik í faðmi mínum. Og heili hennar hvíslaði: Ekkert minni, eng- inn skáldskapur getur dregið fram slíkar myndir, aðeins raun- veruleg sjón á raunveruleikans stundu. Og er hún kyssti á tárvota kinn drengsins þessu sinni, þá bjarg hún hjarta hans frá því að bresta. Víst var hún hrædd eftir sem áður, hrædd við ógnandi myrkur þeirra kenninga sem kenndu sig með röngu við Krist, dæmdu í hroka sumar gjafir Guðs á bálið, eða dæmdu vitskerta þá, sem örlagadísir höfðu fært aðrar vöggugjafir en þa'r sem flestum eru gefnar til venjulegs lull- gangs gegnum lífið. Já, allt í einu vissi hún, að Guð átti er- indi við hana gegnum gjafirnar í brjósti litla snáaðans, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.